„Erum eins langt niðri og hægt er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 09:01 Jürgen Klpp var ómyrkur í máli eftir tap Liverpool gegn Nottingham Forest í gær. Catherine Ivill/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira