Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Hjörvar Ólafsson skrifar 22. október 2022 10:13 Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum eftir sigurleik Manchester United gegn Tottenham Hotspur í vikunni með því að yfirgefa Old Trafford áður en leiknum lauk. Vísir/Getty Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira