Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Hjörvar Ólafsson skrifar 22. október 2022 10:13 Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum eftir sigurleik Manchester United gegn Tottenham Hotspur í vikunni með því að yfirgefa Old Trafford áður en leiknum lauk. Vísir/Getty Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjá meira
Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjá meira