Gerrard rýfur þögnina Atli Arason skrifar 22. október 2022 07:01 Steven Gerrard niðurlútur eftir tap Aston Villa gegn Fulham síðasta fimmtudag. Getty Images Steven Gerrard tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir brottreksturinn frá Aston Villa en Gerrard bað alla stuðningsmenn Villa afsökunar á frammistöðu liðsins undanfarið. „Við stuðningsmennina vil ég segja að mikill eftirsjá er hjá mér yfir því að hlutirnir gengu ekki upp eins og áætlað var. Ég stend hins vegar í mikilli þakkarskuld við ykkur fyrir það hvernig þið tókuð á móti mér og studdu liðið í gegnum þessa erfiðu tíma. Aston Villa er félag með ríka sögu og ég vildi færa liðinu aftur ógleymanleg afrek en því miður tókst það ekki. Ég óska öllum hjá félaginu velfarnaðar í náinni framtíð,“ skrifaði Gerrad á Instagram í gær. Gerrard var einungis í 11 mánuði við stjórnvölinn hjá Villa en liðið byrjaði vel undir hans stjórn á síðasta ári áður en árangurinn fór að dala undir lok síðasta tímabils og sá slæmi árangur hélt áfram í byrjun yfirstandandi leiktímabils. Aston Villa er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Liðið hefur einungis unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í ár en knattspyrnustjórinn var rekinn eftir 3-0 tap gegn Fulham í vikunni. Gerrard tók við Aston Villa þegar hann yfirgaf stjórnarstöðuna hjá Rangers eftir frábæran árangur með liðinu í skosku úrvalsdeildinni þar sem Rangers vann sinn fyrsta titill í 10 ár en Rangers fór í gegnum allt tímabilið 2020/21 í Skotlandi án þess að tapa leik. Gerrard og Rangers bundu þar með enda 10 ára sigurgöngu erkifjendanna í Celtic. Tíminn einn mun leiða í ljós hvað verkefni Gerrard tekur að sér næst en hann er sagður vilja halda áfram sem knattspyrnustjóri en gæti þó einnig boðist að taka að sér störf sem sparkspekingur eins og fyrrum samherji hans hjá Liverpool, Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
„Við stuðningsmennina vil ég segja að mikill eftirsjá er hjá mér yfir því að hlutirnir gengu ekki upp eins og áætlað var. Ég stend hins vegar í mikilli þakkarskuld við ykkur fyrir það hvernig þið tókuð á móti mér og studdu liðið í gegnum þessa erfiðu tíma. Aston Villa er félag með ríka sögu og ég vildi færa liðinu aftur ógleymanleg afrek en því miður tókst það ekki. Ég óska öllum hjá félaginu velfarnaðar í náinni framtíð,“ skrifaði Gerrad á Instagram í gær. Gerrard var einungis í 11 mánuði við stjórnvölinn hjá Villa en liðið byrjaði vel undir hans stjórn á síðasta ári áður en árangurinn fór að dala undir lok síðasta tímabils og sá slæmi árangur hélt áfram í byrjun yfirstandandi leiktímabils. Aston Villa er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Liðið hefur einungis unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í ár en knattspyrnustjórinn var rekinn eftir 3-0 tap gegn Fulham í vikunni. Gerrard tók við Aston Villa þegar hann yfirgaf stjórnarstöðuna hjá Rangers eftir frábæran árangur með liðinu í skosku úrvalsdeildinni þar sem Rangers vann sinn fyrsta titill í 10 ár en Rangers fór í gegnum allt tímabilið 2020/21 í Skotlandi án þess að tapa leik. Gerrard og Rangers bundu þar með enda 10 ára sigurgöngu erkifjendanna í Celtic. Tíminn einn mun leiða í ljós hvað verkefni Gerrard tekur að sér næst en hann er sagður vilja halda áfram sem knattspyrnustjóri en gæti þó einnig boðist að taka að sér störf sem sparkspekingur eins og fyrrum samherji hans hjá Liverpool, Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57
Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó