Knattspyrnumaður í tíu ára bann frá fótbolta fyrir veðmálasvindl Atli Arason skrifar 19. október 2022 23:30 Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town. Mark Williamson/Stratford Herald Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town, hefur verið úrskurðaður í 10 ára bann af enska knattspyrnusambandinu vegna veðmála hans á eigin knattspyrnuleiki. Knattspyrnuferill hins 29 ára gamla Isaac er því svo gott sem lokið. Leikmaðurinn má ekki spila annan leik fyrr en örfáum mánuðum fyrir fertugsafmælið sitt en Isaac verður fertugur þann 1. janúar 2033. Bannið er eitt það lengsta sem enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað og er það talið setja fordæmi fyrir aðra leikmenn í enskum fótbolta. Isaasc var fundinn sekur fyrir að veðja á eigin leik þegar Stratford tapaði 5-1 gegn Shrewsbury í FA bikarnum á síðasta tímabili en Isaac reyndi m.a. vísvitandi að fá gult spjald í leiknum. Sjálfur segist leikmaðurinn vera saklaus en í tilkynningu knattspyrnusambandsins kemur fram að Isaac hafi hundsað ámæli sambandsins og ekki komið með nein sönnunargögn sínu máli til stuðnings, til að mynda upplýsingar af veðmálareikningum eða farsímagögn. Alls er Isaac fundinn sekur um að leggja 347 veðmál á eigin leiki yfir 18 mánaða tímabil. Knattspyrnusambandið fékk ábendingar frá veðmálafyrirtækjum þegar óvenju háar upphæðir voru lagðar á gul spjöld í leiki liðs í sjöundu efstu deild Englands. Eftir rannsókn sambandsins kom í ljós að veðmálin komu frá Isaac og aðilum tengdum honum. Ekki liggur fyrir hve mikið Isaac og félagar græddu á veðmálabraskinu. Kynan Isaac kom upp í gegnum unglingastarf Reading og lék meðal annars fyrir Luton og Oxford City á 12 ára löngum knattspyrnuferli. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Knattspyrnuferill hins 29 ára gamla Isaac er því svo gott sem lokið. Leikmaðurinn má ekki spila annan leik fyrr en örfáum mánuðum fyrir fertugsafmælið sitt en Isaac verður fertugur þann 1. janúar 2033. Bannið er eitt það lengsta sem enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað og er það talið setja fordæmi fyrir aðra leikmenn í enskum fótbolta. Isaasc var fundinn sekur fyrir að veðja á eigin leik þegar Stratford tapaði 5-1 gegn Shrewsbury í FA bikarnum á síðasta tímabili en Isaac reyndi m.a. vísvitandi að fá gult spjald í leiknum. Sjálfur segist leikmaðurinn vera saklaus en í tilkynningu knattspyrnusambandsins kemur fram að Isaac hafi hundsað ámæli sambandsins og ekki komið með nein sönnunargögn sínu máli til stuðnings, til að mynda upplýsingar af veðmálareikningum eða farsímagögn. Alls er Isaac fundinn sekur um að leggja 347 veðmál á eigin leiki yfir 18 mánaða tímabil. Knattspyrnusambandið fékk ábendingar frá veðmálafyrirtækjum þegar óvenju háar upphæðir voru lagðar á gul spjöld í leiki liðs í sjöundu efstu deild Englands. Eftir rannsókn sambandsins kom í ljós að veðmálin komu frá Isaac og aðilum tengdum honum. Ekki liggur fyrir hve mikið Isaac og félagar græddu á veðmálabraskinu. Kynan Isaac kom upp í gegnum unglingastarf Reading og lék meðal annars fyrir Luton og Oxford City á 12 ára löngum knattspyrnuferli.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira