Knattspyrnumaður í tíu ára bann frá fótbolta fyrir veðmálasvindl Atli Arason skrifar 19. október 2022 23:30 Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town. Mark Williamson/Stratford Herald Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town, hefur verið úrskurðaður í 10 ára bann af enska knattspyrnusambandinu vegna veðmála hans á eigin knattspyrnuleiki. Knattspyrnuferill hins 29 ára gamla Isaac er því svo gott sem lokið. Leikmaðurinn má ekki spila annan leik fyrr en örfáum mánuðum fyrir fertugsafmælið sitt en Isaac verður fertugur þann 1. janúar 2033. Bannið er eitt það lengsta sem enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað og er það talið setja fordæmi fyrir aðra leikmenn í enskum fótbolta. Isaasc var fundinn sekur fyrir að veðja á eigin leik þegar Stratford tapaði 5-1 gegn Shrewsbury í FA bikarnum á síðasta tímabili en Isaac reyndi m.a. vísvitandi að fá gult spjald í leiknum. Sjálfur segist leikmaðurinn vera saklaus en í tilkynningu knattspyrnusambandsins kemur fram að Isaac hafi hundsað ámæli sambandsins og ekki komið með nein sönnunargögn sínu máli til stuðnings, til að mynda upplýsingar af veðmálareikningum eða farsímagögn. Alls er Isaac fundinn sekur um að leggja 347 veðmál á eigin leiki yfir 18 mánaða tímabil. Knattspyrnusambandið fékk ábendingar frá veðmálafyrirtækjum þegar óvenju háar upphæðir voru lagðar á gul spjöld í leiki liðs í sjöundu efstu deild Englands. Eftir rannsókn sambandsins kom í ljós að veðmálin komu frá Isaac og aðilum tengdum honum. Ekki liggur fyrir hve mikið Isaac og félagar græddu á veðmálabraskinu. Kynan Isaac kom upp í gegnum unglingastarf Reading og lék meðal annars fyrir Luton og Oxford City á 12 ára löngum knattspyrnuferli. Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Í beinni: Barcelona - Benfica | Börsungar í bílstjórasætinu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Sjá meira
Knattspyrnuferill hins 29 ára gamla Isaac er því svo gott sem lokið. Leikmaðurinn má ekki spila annan leik fyrr en örfáum mánuðum fyrir fertugsafmælið sitt en Isaac verður fertugur þann 1. janúar 2033. Bannið er eitt það lengsta sem enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað og er það talið setja fordæmi fyrir aðra leikmenn í enskum fótbolta. Isaasc var fundinn sekur fyrir að veðja á eigin leik þegar Stratford tapaði 5-1 gegn Shrewsbury í FA bikarnum á síðasta tímabili en Isaac reyndi m.a. vísvitandi að fá gult spjald í leiknum. Sjálfur segist leikmaðurinn vera saklaus en í tilkynningu knattspyrnusambandsins kemur fram að Isaac hafi hundsað ámæli sambandsins og ekki komið með nein sönnunargögn sínu máli til stuðnings, til að mynda upplýsingar af veðmálareikningum eða farsímagögn. Alls er Isaac fundinn sekur um að leggja 347 veðmál á eigin leiki yfir 18 mánaða tímabil. Knattspyrnusambandið fékk ábendingar frá veðmálafyrirtækjum þegar óvenju háar upphæðir voru lagðar á gul spjöld í leiki liðs í sjöundu efstu deild Englands. Eftir rannsókn sambandsins kom í ljós að veðmálin komu frá Isaac og aðilum tengdum honum. Ekki liggur fyrir hve mikið Isaac og félagar græddu á veðmálabraskinu. Kynan Isaac kom upp í gegnum unglingastarf Reading og lék meðal annars fyrir Luton og Oxford City á 12 ára löngum knattspyrnuferli.
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Í beinni: Barcelona - Benfica | Börsungar í bílstjórasætinu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Sjá meira