Manchester-liðin skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 18:01 Ella Toone fagnar öðru af mörkum sínum í dag. Cameron Smith/Getty Images Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira