Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 17:01 Erik ten Hag var nokkuð sáttur en það hlýtur að vera áhyggjuefni hversu fá mörk lærisveinar hans skora um þessar mundir. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. Man United gerði markalaust jafntefli við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir byrjuðu betur en í síðari hálfleik tóku leikmenn Man Utd öll völd á vellinum en tókst ekki að brjóta ísinn. „Frammistaðan var góð, fengum ekki á okkur mark og pressuðum vel. Við stýrðum leiknum vel að mestu og vorum góðir þegar við vorum með boltann, sérstaklega í síðari hálfleik.“ „Þegar við stýrðum leiknum þá hefðum við átt að skora sigurmarkið. Fred og Marcus Rashford eiga að skora,“ sagði Hollendingurinn en Fred brenndi af fyrir nánast opnu marki eftir sendingu frá Rashford sem klúðraði svo sjálfur dauðafæri í uppbótartíma. 31 - Today was Manchester United s 76th Premier League goalless draw, 31 of which have come since Alex Ferguson s retirement in 2013 (41%) the most of any side in the competition since the start of 2013-14. Stilted. pic.twitter.com/cQUsbCemII— OptaJoe (@OptaJoe) October 16, 2022 „Við hefðum átt og áttum skilið að vinna leikinn. Það er mikið hrós fyrir liðið þar sem við vorum að spila gegn einu af líkamlega sterkasta liði deildarinnar. Þeir [leikmenn Newcastle] voru allir með krampa en héldu samt alltaf áfram,“ sagði Ten Hag að endingu en hans menn höfðu unnið nauman 1-0 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Man United er sem stendur í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig að loknum níu leikjum. Það er nóg framundan en næstu tveir leikir liðsins eru gegn Tottenham Hotspur og Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Man United gerði markalaust jafntefli við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir byrjuðu betur en í síðari hálfleik tóku leikmenn Man Utd öll völd á vellinum en tókst ekki að brjóta ísinn. „Frammistaðan var góð, fengum ekki á okkur mark og pressuðum vel. Við stýrðum leiknum vel að mestu og vorum góðir þegar við vorum með boltann, sérstaklega í síðari hálfleik.“ „Þegar við stýrðum leiknum þá hefðum við átt að skora sigurmarkið. Fred og Marcus Rashford eiga að skora,“ sagði Hollendingurinn en Fred brenndi af fyrir nánast opnu marki eftir sendingu frá Rashford sem klúðraði svo sjálfur dauðafæri í uppbótartíma. 31 - Today was Manchester United s 76th Premier League goalless draw, 31 of which have come since Alex Ferguson s retirement in 2013 (41%) the most of any side in the competition since the start of 2013-14. Stilted. pic.twitter.com/cQUsbCemII— OptaJoe (@OptaJoe) October 16, 2022 „Við hefðum átt og áttum skilið að vinna leikinn. Það er mikið hrós fyrir liðið þar sem við vorum að spila gegn einu af líkamlega sterkasta liði deildarinnar. Þeir [leikmenn Newcastle] voru allir með krampa en héldu samt alltaf áfram,“ sagði Ten Hag að endingu en hans menn höfðu unnið nauman 1-0 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Man United er sem stendur í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig að loknum níu leikjum. Það er nóg framundan en næstu tveir leikir liðsins eru gegn Tottenham Hotspur og Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira