Íshellan sigið um fimmtán metra Bjarki Sigurðsson skrifar 14. október 2022 12:16 Skeiðará og Gígjukvísl. Jón Grétar Sigurðsson Íshellan í Grímvötnum hefur sigið um fimmtán metra síðan hlaup hófst fyrr í vikunni. Rennsli hefur enn ekki náð hámarki við brúna á þjóðvegi 1. Enn sjást engin merki um gosóróa í eldstöðinni. Fyrst um sinn var talið að rennslið næði hámarki á miðvikudag en síðar var því breytt í aðfaranótt föstudags. Í dag, um hádegisbilið, hefur rennslið enn ekki náð hámarki. Hámarkið er talið verða í kringum 500 rúmmetrar á sekúndu. Vefmyndavélar Veðurstofunnar sýna að áin hefur breitt meira úr sér í frá því í gær og metur Veðurstofan að áin sé enn undir því sem telst til venjulegs sumarrennslis. Íshellan hefur sigið um fimmtán metra á þeim stað sem mælitæki Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands eru staðsett og hefur líklegast náð botni Grímsvatna á þeim stað. Sigið gæti haldið áfram á öðrum hluta íshellunar, nær Grímsfjalli, þar sem dýpi er meira. Jarðskjálfti um 2 að stærð mældist í nótt norðaustur af Grímsvötnum en á vef Veðurstofunnar segir að engin merki sjáist um aukna skjálftavirkni eða gosóróa. Grímsvötn Skaftárhreppur Sveitarfélagið Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Fyrst um sinn var talið að rennslið næði hámarki á miðvikudag en síðar var því breytt í aðfaranótt föstudags. Í dag, um hádegisbilið, hefur rennslið enn ekki náð hámarki. Hámarkið er talið verða í kringum 500 rúmmetrar á sekúndu. Vefmyndavélar Veðurstofunnar sýna að áin hefur breitt meira úr sér í frá því í gær og metur Veðurstofan að áin sé enn undir því sem telst til venjulegs sumarrennslis. Íshellan hefur sigið um fimmtán metra á þeim stað sem mælitæki Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands eru staðsett og hefur líklegast náð botni Grímsvatna á þeim stað. Sigið gæti haldið áfram á öðrum hluta íshellunar, nær Grímsfjalli, þar sem dýpi er meira. Jarðskjálfti um 2 að stærð mældist í nótt norðaustur af Grímsvötnum en á vef Veðurstofunnar segir að engin merki sjáist um aukna skjálftavirkni eða gosóróa.
Grímsvötn Skaftárhreppur Sveitarfélagið Hornafjörður Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira