Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2022 19:01 Dagskrá kvöldsins. Ljósleiðaradeildin Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport
Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport