Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 14:52 Kylian Mbappe vill losna frá Paris Saint-Germain þrátt fyrir að fá yfir hundrað milljónir í laun á viku. Getty/ Jean Catuffe Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Franska stórliðið hefur jafnframt samþykkt að vinna með leikmanninum í að finna fyrir hann nýtt félag en leyfir honum þó aldrei að fara til Madrid. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænska blaði Marca slær þessu upp og fleiri erlendir fjölmiðlar segjast einnig hafa heimildir fyrir þessu. Mbappe var orðaður við Real Madrid í marga mánuði en skrifaði undir nýjan samning við PSG í haust til ársins 2025 í stað þess að taka samningstilboði frá Real. Mbappe fær 650 þúsund pund í vikulaun hjá PSG eða um 105 milljónir króna en hann er ósáttur með leikstíl liðsins og um leið er talað um ósætti á milli hans og Neymar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) PSG mun hins vegar ekki leyfa Mbappe að fara til Real Madrid sem bauð 154 milljónir punda í leikmanninn í sumar. Það opnar dyrnar fyrir liðið í Bítalborginni. Liverpool er sagt vera eitt af félögunum sem koma til greina sem mögulegur framtíðarstaður fyrir þennan 23 ára gamla Frakka. Jurgen Klopp hefur áður sýnt áhuga á að fá hann til félagsins. Hvort Liverpool sé tilbúið að borga kaupverðið og þessi ofurlaun hans er aftur á móti önnur saga. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Sjá meira
Franska stórliðið hefur jafnframt samþykkt að vinna með leikmanninum í að finna fyrir hann nýtt félag en leyfir honum þó aldrei að fara til Madrid. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænska blaði Marca slær þessu upp og fleiri erlendir fjölmiðlar segjast einnig hafa heimildir fyrir þessu. Mbappe var orðaður við Real Madrid í marga mánuði en skrifaði undir nýjan samning við PSG í haust til ársins 2025 í stað þess að taka samningstilboði frá Real. Mbappe fær 650 þúsund pund í vikulaun hjá PSG eða um 105 milljónir króna en hann er ósáttur með leikstíl liðsins og um leið er talað um ósætti á milli hans og Neymar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) PSG mun hins vegar ekki leyfa Mbappe að fara til Real Madrid sem bauð 154 milljónir punda í leikmanninn í sumar. Það opnar dyrnar fyrir liðið í Bítalborginni. Liverpool er sagt vera eitt af félögunum sem koma til greina sem mögulegur framtíðarstaður fyrir þennan 23 ára gamla Frakka. Jurgen Klopp hefur áður sýnt áhuga á að fá hann til félagsins. Hvort Liverpool sé tilbúið að borga kaupverðið og þessi ofurlaun hans er aftur á móti önnur saga.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti