Costa kennir Conte um | „Aldrei vandamál úr stúkunni“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 09:30 Diego Costa, leikmaður Wolves. Getty Images Diego Costa, leikmaður Wolves, spilaði í gær á sínum gamla heimavelli, Stamford Bridge, gegn sínum fyrrum liðsfélögum. Costa fékk blíðar móttökur frá stuðningsfólki Chelsea í leiknum. Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018. Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Sjá meira
Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018.
Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Sjá meira
Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30