Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 16:30 Stuðningsmenn Real Betis létu vel í sér heyra í Róm í gær. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira