Milljónir vildu losna við Haaland Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2022 10:01 Erling Haaland er ekki á förum frá Englandi í bráð. Getty/Pedro Salado Yfir tvær milljónir manna tóku þátt í undirskriftasöfnun þar sem þess var krafist að Erling Haaland yrði vikið úr ensku úrvalsdeildinni „fyrir að vera vélmenni“. Haaland hefur verið stórkostlegur fyrstu mánuði sína sem leikmaður Manchester City og þegar skorað nítján mörk í tólf leikjum. Að auki hefur hann gefið þrjár stoðsendingar. Norðmaðurinn ætti líklega að líta á það sem hrós frekar en nokkuð annað að stuðningsmenn annarra liða eru farnir að óttast hann svo mikið að þeir vilja losna við hann frá Englandi. Svo langt gengu gárungarnir að setja af stað undirskriftasöfnun á sérstökum undirskriftasöfnunarvef breskra stjórnvalda, með yfirskriftinni: „Undirskriftasöfnun til að Erling Haaland verði fjarlægður úr ensku úrvalsdeildinni fyrir að vera vélmenni“. Svona leit undirskriftasöfnunin út. Skjáskotið var tekið snemma í söfnuninni en yfir 2 milljónir skrifuðu undir áður en söfnunin var fjarlægð af síðu breskra stjórnvalda.Skjáskot/petition.parliament.uk Spænski miðillinn AS segir að yfir tvær milljónir undirskrifta hafi verið komnar áður en að söfnunin var fjarlægð af síðunni. Bresk stjórnvöld virðast því ekkert ætla að gera í málinu heldur leyfa Haaland að raða áfram inn mörkum af sinni alkunnu snilld. Fleiri undirskriftasafnanir með þeirri yfirskrift að koma eigi Haaland frá Englandi hafa þó verið settar í gang, til að mynda á Change.org. Haaland er með samning við Manchester City sem gildir til ársins 2027. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, sagði frá því í vikunni að orðrómar þess efnis að einhvers konar klásúla væri í samningnum, sem gerði Haaland kleift að fara til annars félags fyrir ákveðna upphæð, væru ósannir. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Haaland hefur verið stórkostlegur fyrstu mánuði sína sem leikmaður Manchester City og þegar skorað nítján mörk í tólf leikjum. Að auki hefur hann gefið þrjár stoðsendingar. Norðmaðurinn ætti líklega að líta á það sem hrós frekar en nokkuð annað að stuðningsmenn annarra liða eru farnir að óttast hann svo mikið að þeir vilja losna við hann frá Englandi. Svo langt gengu gárungarnir að setja af stað undirskriftasöfnun á sérstökum undirskriftasöfnunarvef breskra stjórnvalda, með yfirskriftinni: „Undirskriftasöfnun til að Erling Haaland verði fjarlægður úr ensku úrvalsdeildinni fyrir að vera vélmenni“. Svona leit undirskriftasöfnunin út. Skjáskotið var tekið snemma í söfnuninni en yfir 2 milljónir skrifuðu undir áður en söfnunin var fjarlægð af síðu breskra stjórnvalda.Skjáskot/petition.parliament.uk Spænski miðillinn AS segir að yfir tvær milljónir undirskrifta hafi verið komnar áður en að söfnunin var fjarlægð af síðunni. Bresk stjórnvöld virðast því ekkert ætla að gera í málinu heldur leyfa Haaland að raða áfram inn mörkum af sinni alkunnu snilld. Fleiri undirskriftasafnanir með þeirri yfirskrift að koma eigi Haaland frá Englandi hafa þó verið settar í gang, til að mynda á Change.org. Haaland er með samning við Manchester City sem gildir til ársins 2027. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, sagði frá því í vikunni að orðrómar þess efnis að einhvers konar klásúla væri í samningnum, sem gerði Haaland kleift að fara til annars félags fyrir ákveðna upphæð, væru ósannir.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira