Svindl, skandalar og gagnaleki gætu fellt Credit Suisse Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 08:01 Svissneski bankinn Credit Suisse er í afar miklum vandræðum samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Getty/Xavi Lopez Virði hlutabréfa í svissneska bankanum Credit Suisse hefur aldrei verið lægra og talið er að allt að fimm þúsund manns verði sagt upp í mánuðinum. Fjárhagsstaða bankans er sögð vera afar slæm. Virði hlutabréfa Credit Suisse hefur fallið um rúm sextíu prósent það sem af er árs og um tæp tíu prósent bara í dag. Fallið kemur í kjölfar umfjöllunar helstu fjölmiðla heims um slaka fjárhagsstöðu bankans en Credit Suisse hefur lent í þónokkrum skandölum upp á síðkastið. Samkvæmt The Guardian mun bankinn þurfa að segja upp allt að fimm þúsund starfsmönnum, selja eignir og biðja fjárfesta um pening til þess að koma sér úr fjárhagslegum erfiðleikum sínum. Árið 2020 skilaði bankinn fjögur hundruð milljarða króna hagnaði en í fyrra var afkoman tap upp á tæpa 250 milljarða króna. Credit Suisse is probably going bankrupt $CSThe collapse in Credit Suisse's share price is of great concern. From $14.90 in Feb 2021, to $3.90 currently.And with P/B=0.22, markets are saying it's insolvent and probably bust.2008 moment soon ? Systemic risk bank. pic.twitter.com/tbYgdGYOMY— Wall Street Silver (@WallStreetSilv) October 1, 2022 Í fyrra tapaði bankinn gífurlegum upphæðum vegna fjárfestingar í fyrirtækinu Greensill og í vogunarsjóðnum Archegos. Stofnandi Archegos hefur verið ákærður fyrir fjárkúgun og svik eftir að sjóðurinn varð gjaldþrota. Þá þurfti bankinn að greiða tæpa sextíu milljarða króna sekt vegna svika í kringum viðskipti með túnfisk í Mósambík. Fyrr á árinu var einnig upplýsingum um viðskiptavini bankans lekið til fjölmiðla en margir þeirra voru með óhreint mjöl í pokahorninu. Meðal annars mátti finna menn sem höfðu verið dæmdir fyrir að þiggja mútur og sænskan mann sem hafði verið dæmdur fyrir mansal. Ulrich Körner, forstjóri Credit Suisse, sendi um helgina minnisblað á starfsmenn bankans þar sem hann sagði starfsfólki að trúa ekki því sem kæmi fram um fyrirtækið í fjölmiðlum. Hann vill meina að margt af því sem þar kæmi fram væri alls ekki rétt og að fjárhagsstaða bankans væri ekki í samræmi við verð hlutabréfa. Sviss Tengdar fréttir Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. 20. febrúar 2022 18:22 Maðurinn sem tapaði tuttugu milljörðum dollara á einu bretti bíður átekta Bill Hwang, maðurinn sem stýrði hinum lítt þekkta vogunarsjóði Archegos Capital, sem fór á hausinn með hvelli í vor, bíður nú átekta og leitar svara við spurningunni um hvað fór úrskeiðis. Yfirvöld rannsaka málið auk banka sem töpuðu á viðskiptunum. Hwang virðist þó vera hinn rólegasti, ef marka má umfjöllun Bloomberg. 12. ágúst 2021 07:01 Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Virði hlutabréfa Credit Suisse hefur fallið um rúm sextíu prósent það sem af er árs og um tæp tíu prósent bara í dag. Fallið kemur í kjölfar umfjöllunar helstu fjölmiðla heims um slaka fjárhagsstöðu bankans en Credit Suisse hefur lent í þónokkrum skandölum upp á síðkastið. Samkvæmt The Guardian mun bankinn þurfa að segja upp allt að fimm þúsund starfsmönnum, selja eignir og biðja fjárfesta um pening til þess að koma sér úr fjárhagslegum erfiðleikum sínum. Árið 2020 skilaði bankinn fjögur hundruð milljarða króna hagnaði en í fyrra var afkoman tap upp á tæpa 250 milljarða króna. Credit Suisse is probably going bankrupt $CSThe collapse in Credit Suisse's share price is of great concern. From $14.90 in Feb 2021, to $3.90 currently.And with P/B=0.22, markets are saying it's insolvent and probably bust.2008 moment soon ? Systemic risk bank. pic.twitter.com/tbYgdGYOMY— Wall Street Silver (@WallStreetSilv) October 1, 2022 Í fyrra tapaði bankinn gífurlegum upphæðum vegna fjárfestingar í fyrirtækinu Greensill og í vogunarsjóðnum Archegos. Stofnandi Archegos hefur verið ákærður fyrir fjárkúgun og svik eftir að sjóðurinn varð gjaldþrota. Þá þurfti bankinn að greiða tæpa sextíu milljarða króna sekt vegna svika í kringum viðskipti með túnfisk í Mósambík. Fyrr á árinu var einnig upplýsingum um viðskiptavini bankans lekið til fjölmiðla en margir þeirra voru með óhreint mjöl í pokahorninu. Meðal annars mátti finna menn sem höfðu verið dæmdir fyrir að þiggja mútur og sænskan mann sem hafði verið dæmdur fyrir mansal. Ulrich Körner, forstjóri Credit Suisse, sendi um helgina minnisblað á starfsmenn bankans þar sem hann sagði starfsfólki að trúa ekki því sem kæmi fram um fyrirtækið í fjölmiðlum. Hann vill meina að margt af því sem þar kæmi fram væri alls ekki rétt og að fjárhagsstaða bankans væri ekki í samræmi við verð hlutabréfa.
Sviss Tengdar fréttir Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. 20. febrúar 2022 18:22 Maðurinn sem tapaði tuttugu milljörðum dollara á einu bretti bíður átekta Bill Hwang, maðurinn sem stýrði hinum lítt þekkta vogunarsjóði Archegos Capital, sem fór á hausinn með hvelli í vor, bíður nú átekta og leitar svara við spurningunni um hvað fór úrskeiðis. Yfirvöld rannsaka málið auk banka sem töpuðu á viðskiptunum. Hwang virðist þó vera hinn rólegasti, ef marka má umfjöllun Bloomberg. 12. ágúst 2021 07:01 Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. 20. febrúar 2022 18:22
Maðurinn sem tapaði tuttugu milljörðum dollara á einu bretti bíður átekta Bill Hwang, maðurinn sem stýrði hinum lítt þekkta vogunarsjóði Archegos Capital, sem fór á hausinn með hvelli í vor, bíður nú átekta og leitar svara við spurningunni um hvað fór úrskeiðis. Yfirvöld rannsaka málið auk banka sem töpuðu á viðskiptunum. Hwang virðist þó vera hinn rólegasti, ef marka má umfjöllun Bloomberg. 12. ágúst 2021 07:01