Tilþrifin: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2022 10:16 Eiki47 á Elko tilþrif kvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Í stöðunni 13-8, Þórsurum í vil, var Eiki47 einn eftir í liði Fylkis gegn tveimur meðlimum Þórsara, þeim ReaN og miNideGreez!. Eiki47 þurfti því einn síns liðs að verja bombuna á svæði B í Ancient-kortinu og tók út báða meðlimi Þórs á svipstundu og kláraði lotuna fyrir Fylki. Þrátt fyrir þessi tilþrif Eika47 voru það þó Þórsarar sem höfðu betur í viðureigninni, 16-14, og er því enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fylkismenn hafa hins vegar unnið einn leik og tapað tveimur af sínum fyrstu þrem leikjum. Klippa: Elko tilþrif: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti
Í stöðunni 13-8, Þórsurum í vil, var Eiki47 einn eftir í liði Fylkis gegn tveimur meðlimum Þórsara, þeim ReaN og miNideGreez!. Eiki47 þurfti því einn síns liðs að verja bombuna á svæði B í Ancient-kortinu og tók út báða meðlimi Þórs á svipstundu og kláraði lotuna fyrir Fylki. Þrátt fyrir þessi tilþrif Eika47 voru það þó Þórsarar sem höfðu betur í viðureigninni, 16-14, og er því enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fylkismenn hafa hins vegar unnið einn leik og tapað tveimur af sínum fyrstu þrem leikjum. Klippa: Elko tilþrif: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti