Villa-maður gagnrýnir sjónvarpsmann fyrir að hlutgera kærustu sína sem leikur líka með Villa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2022 08:01 Alisha Lehmann og Douglas Luiz á góðri stundu. instagram-síða alishu lehmann Douglas Luiz, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, hefur gagnrýnt brasilískan sjónvarpsmann harðlega fyrir að hlutgera kærustu hans, fótboltakonuna Alishu Lehmann, sem leikur einnig með Villa. Milton Neves, 71 árs sjónvarpsmaður í Brasilíu, deildi myndbandi á Twitter af Lehmann þar sem hún fagnar marki með því hoppa og snúa sér svo við. Í myndbandinu virðist einblínt á rass Lehmanns og það endar með spurningu hvort einhver hafi tekið eftir því hvaða númer var aftan á treyju hennar. Neves deildi myndbandinu með orðunum „horfið og tjáið ykkur“. Færslunni hefur nú verið eytt. Luiz var ekki sáttur við þessa nálgun Neves og sagði hann hlutgera Lehmann. „Þú ert gamall, búinn að vera lengi í fótbolta og birtir myndband þar sem kvennabolti og leikmaðurinn, sem er einnig kærasta mín, eru vanvirt. Þú hefur ekki lært hvað virðing er. Þetta er kjaftæði,“ skrifaði Luiz á Twitter. Você já velho, anos no futebol e posta um vídeo que não respeita o futebol feminino e nem a própria jogadora que ainda por cima é minha namorada. não aprendeu o que é respeito é sacanagem! https://t.co/2qfvck6Aij— Douglas Luiz (@dgoficial) September 27, 2022 Markið sem Lehmann fagnaði í myndbandinu kom í 4-3 sigri Villa á Manchester City í 1. umferð ensku ofurdeildarinnar. Hún hefur leikið með Villa frá því í fyrra. Hin 23 ára Lehmann hefur leikið 34 leiki með svissneska landsliðinu og skorað sjö mörk. Þau Luiz hafa verið saman frá því á síðasta ári. Hann hefur leikið með Villa undanfarin þrjú ár. Luiz hefur leikið níu landsleiki fyrir Brasilíu og var í brasilíska liðinu sem varð Ólympíumeistari 2020. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Milton Neves, 71 árs sjónvarpsmaður í Brasilíu, deildi myndbandi á Twitter af Lehmann þar sem hún fagnar marki með því hoppa og snúa sér svo við. Í myndbandinu virðist einblínt á rass Lehmanns og það endar með spurningu hvort einhver hafi tekið eftir því hvaða númer var aftan á treyju hennar. Neves deildi myndbandinu með orðunum „horfið og tjáið ykkur“. Færslunni hefur nú verið eytt. Luiz var ekki sáttur við þessa nálgun Neves og sagði hann hlutgera Lehmann. „Þú ert gamall, búinn að vera lengi í fótbolta og birtir myndband þar sem kvennabolti og leikmaðurinn, sem er einnig kærasta mín, eru vanvirt. Þú hefur ekki lært hvað virðing er. Þetta er kjaftæði,“ skrifaði Luiz á Twitter. Você já velho, anos no futebol e posta um vídeo que não respeita o futebol feminino e nem a própria jogadora que ainda por cima é minha namorada. não aprendeu o que é respeito é sacanagem! https://t.co/2qfvck6Aij— Douglas Luiz (@dgoficial) September 27, 2022 Markið sem Lehmann fagnaði í myndbandinu kom í 4-3 sigri Villa á Manchester City í 1. umferð ensku ofurdeildarinnar. Hún hefur leikið með Villa frá því í fyrra. Hin 23 ára Lehmann hefur leikið 34 leiki með svissneska landsliðinu og skorað sjö mörk. Þau Luiz hafa verið saman frá því á síðasta ári. Hann hefur leikið með Villa undanfarin þrjú ár. Luiz hefur leikið níu landsleiki fyrir Brasilíu og var í brasilíska liðinu sem varð Ólympíumeistari 2020.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira