Villa-maður gagnrýnir sjónvarpsmann fyrir að hlutgera kærustu sína sem leikur líka með Villa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2022 08:01 Alisha Lehmann og Douglas Luiz á góðri stundu. instagram-síða alishu lehmann Douglas Luiz, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, hefur gagnrýnt brasilískan sjónvarpsmann harðlega fyrir að hlutgera kærustu hans, fótboltakonuna Alishu Lehmann, sem leikur einnig með Villa. Milton Neves, 71 árs sjónvarpsmaður í Brasilíu, deildi myndbandi á Twitter af Lehmann þar sem hún fagnar marki með því hoppa og snúa sér svo við. Í myndbandinu virðist einblínt á rass Lehmanns og það endar með spurningu hvort einhver hafi tekið eftir því hvaða númer var aftan á treyju hennar. Neves deildi myndbandinu með orðunum „horfið og tjáið ykkur“. Færslunni hefur nú verið eytt. Luiz var ekki sáttur við þessa nálgun Neves og sagði hann hlutgera Lehmann. „Þú ert gamall, búinn að vera lengi í fótbolta og birtir myndband þar sem kvennabolti og leikmaðurinn, sem er einnig kærasta mín, eru vanvirt. Þú hefur ekki lært hvað virðing er. Þetta er kjaftæði,“ skrifaði Luiz á Twitter. Você já velho, anos no futebol e posta um vídeo que não respeita o futebol feminino e nem a própria jogadora que ainda por cima é minha namorada. não aprendeu o que é respeito é sacanagem! https://t.co/2qfvck6Aij— Douglas Luiz (@dgoficial) September 27, 2022 Markið sem Lehmann fagnaði í myndbandinu kom í 4-3 sigri Villa á Manchester City í 1. umferð ensku ofurdeildarinnar. Hún hefur leikið með Villa frá því í fyrra. Hin 23 ára Lehmann hefur leikið 34 leiki með svissneska landsliðinu og skorað sjö mörk. Þau Luiz hafa verið saman frá því á síðasta ári. Hann hefur leikið með Villa undanfarin þrjú ár. Luiz hefur leikið níu landsleiki fyrir Brasilíu og var í brasilíska liðinu sem varð Ólympíumeistari 2020. Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Milton Neves, 71 árs sjónvarpsmaður í Brasilíu, deildi myndbandi á Twitter af Lehmann þar sem hún fagnar marki með því hoppa og snúa sér svo við. Í myndbandinu virðist einblínt á rass Lehmanns og það endar með spurningu hvort einhver hafi tekið eftir því hvaða númer var aftan á treyju hennar. Neves deildi myndbandinu með orðunum „horfið og tjáið ykkur“. Færslunni hefur nú verið eytt. Luiz var ekki sáttur við þessa nálgun Neves og sagði hann hlutgera Lehmann. „Þú ert gamall, búinn að vera lengi í fótbolta og birtir myndband þar sem kvennabolti og leikmaðurinn, sem er einnig kærasta mín, eru vanvirt. Þú hefur ekki lært hvað virðing er. Þetta er kjaftæði,“ skrifaði Luiz á Twitter. Você já velho, anos no futebol e posta um vídeo que não respeita o futebol feminino e nem a própria jogadora que ainda por cima é minha namorada. não aprendeu o que é respeito é sacanagem! https://t.co/2qfvck6Aij— Douglas Luiz (@dgoficial) September 27, 2022 Markið sem Lehmann fagnaði í myndbandinu kom í 4-3 sigri Villa á Manchester City í 1. umferð ensku ofurdeildarinnar. Hún hefur leikið með Villa frá því í fyrra. Hin 23 ára Lehmann hefur leikið 34 leiki með svissneska landsliðinu og skorað sjö mörk. Þau Luiz hafa verið saman frá því á síðasta ári. Hann hefur leikið með Villa undanfarin þrjú ár. Luiz hefur leikið níu landsleiki fyrir Brasilíu og var í brasilíska liðinu sem varð Ólympíumeistari 2020.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira