Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 19:15 Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira