Bíða enn af sér vonskuveður á Austurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2022 13:11 Aldan skellur á grjótgarðana á Borgarfirði eystra á háflóði í hádeginu í dag. Helga Björg Eiríksdóttir Lítið sem ekkert ferðaveður er á Austurlandi og ekki gert ráð fyrir að um hægist fyrr en líður á daginn. Lokanir vega frá í gær standa enn frá Fáskrúðsfirði til suðurs að Skaftafelli, á Fagradal og Fjarðarheiði. Lítið sem ekkert ferðaveður er um Möðrudalsöræfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Þar segir að áhyggjur hafi verið í gærkvöldi af áhlaðanda úti fyrir Borgarfirði eystra. Aðstæður hafi verið svipaðar þeim sem uppi voru í janúar 2021 og ullu skemmdum á bátum í höfn og húsum. „Talsverður viðbúnaður var af þeim sökum á Borgarfirði í gær. Aðgerðir gengu vel og lítið sem ekkert tjón að því er virðist í höfninni eða annarsstaðar,“ segir í tilkynningunni. Nokkrar hjálparbeiðnir til björgunarsveita hafi borist með morgninum vegna foks á Reyðarfirði, í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Veður sé því enn slæmt á fjörðunum og full ástæða til að fara varlega. Telja má líklegt að hörðustu sjósundskappar á Borgarfirði eystra sleppi úr einum degi í dag.Helga Björg Eiríksdóttir „Sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðabyggð munu hefja hreinsunar- og viðgerðarstarf um leið og veður leyfir. Talsvert verk bíður sveitarfélaganna við það verk sem og fyrirtækja, stofnana og einstaklinga sem hafa mátt þola tjón vegna óveðursins,“ segir í tilkynningu lögreglu. Lögreglan hvetur til áframhaldandi varkárni vegna veðurs og um leið þakkar íbúum fjórðungsins fyrir þann góða viðbúnað sem sýnilega hafi verið viðhafður í aðdraganda þess þar sem lausamunir voru tryggðir eins og hægt var og ferðalögum frestað. „Það létti á viðbragðsaðilum og má fullyrða að hafi komið í veg fyrir frekara tjón og jafnvel slys.“ Múlaþing Veður Óveður 25. september 2022 Tengdar fréttir Bíða eftir nýjum bílum fyrir strandaglópana Rúmlega sjötíu ferðamenn sem fengu skjól hjá Ferðaþjónustunni Fjalladýrð í Möðrudal bíða þess nú að fá nýja bíla senda frá bílaleigum sínum. Vertinn í Fjalladýrð segir fjöldann allan af bílum á svæðinu með ekki einni heilli rúðu. 26. september 2022 10:21 Röð óheppilegra atvika leiddi til rafmagnsleysis á hálfu landinu Gríðarlegt eignatjón varð í fyrstu haustlægð þessa árs sérstaklega austanlands þar sem veðrið var verst. Tré rifnuðu upp með rótum, rúður sprungu og heilu þökin fuku af. Þá varð rafmagnslaust á hálfu landinu eftir röð óheppilegra atvika. 26. september 2022 11:54 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Þar segir að áhyggjur hafi verið í gærkvöldi af áhlaðanda úti fyrir Borgarfirði eystra. Aðstæður hafi verið svipaðar þeim sem uppi voru í janúar 2021 og ullu skemmdum á bátum í höfn og húsum. „Talsverður viðbúnaður var af þeim sökum á Borgarfirði í gær. Aðgerðir gengu vel og lítið sem ekkert tjón að því er virðist í höfninni eða annarsstaðar,“ segir í tilkynningunni. Nokkrar hjálparbeiðnir til björgunarsveita hafi borist með morgninum vegna foks á Reyðarfirði, í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Veður sé því enn slæmt á fjörðunum og full ástæða til að fara varlega. Telja má líklegt að hörðustu sjósundskappar á Borgarfirði eystra sleppi úr einum degi í dag.Helga Björg Eiríksdóttir „Sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðabyggð munu hefja hreinsunar- og viðgerðarstarf um leið og veður leyfir. Talsvert verk bíður sveitarfélaganna við það verk sem og fyrirtækja, stofnana og einstaklinga sem hafa mátt þola tjón vegna óveðursins,“ segir í tilkynningu lögreglu. Lögreglan hvetur til áframhaldandi varkárni vegna veðurs og um leið þakkar íbúum fjórðungsins fyrir þann góða viðbúnað sem sýnilega hafi verið viðhafður í aðdraganda þess þar sem lausamunir voru tryggðir eins og hægt var og ferðalögum frestað. „Það létti á viðbragðsaðilum og má fullyrða að hafi komið í veg fyrir frekara tjón og jafnvel slys.“
Múlaþing Veður Óveður 25. september 2022 Tengdar fréttir Bíða eftir nýjum bílum fyrir strandaglópana Rúmlega sjötíu ferðamenn sem fengu skjól hjá Ferðaþjónustunni Fjalladýrð í Möðrudal bíða þess nú að fá nýja bíla senda frá bílaleigum sínum. Vertinn í Fjalladýrð segir fjöldann allan af bílum á svæðinu með ekki einni heilli rúðu. 26. september 2022 10:21 Röð óheppilegra atvika leiddi til rafmagnsleysis á hálfu landinu Gríðarlegt eignatjón varð í fyrstu haustlægð þessa árs sérstaklega austanlands þar sem veðrið var verst. Tré rifnuðu upp með rótum, rúður sprungu og heilu þökin fuku af. Þá varð rafmagnslaust á hálfu landinu eftir röð óheppilegra atvika. 26. september 2022 11:54 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Bíða eftir nýjum bílum fyrir strandaglópana Rúmlega sjötíu ferðamenn sem fengu skjól hjá Ferðaþjónustunni Fjalladýrð í Möðrudal bíða þess nú að fá nýja bíla senda frá bílaleigum sínum. Vertinn í Fjalladýrð segir fjöldann allan af bílum á svæðinu með ekki einni heilli rúðu. 26. september 2022 10:21
Röð óheppilegra atvika leiddi til rafmagnsleysis á hálfu landinu Gríðarlegt eignatjón varð í fyrstu haustlægð þessa árs sérstaklega austanlands þar sem veðrið var verst. Tré rifnuðu upp með rótum, rúður sprungu og heilu þökin fuku af. Þá varð rafmagnslaust á hálfu landinu eftir röð óheppilegra atvika. 26. september 2022 11:54