Rússneskir miðlar segja atkvæðagreiðslu um innlimun hafna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. september 2022 07:09 Atkvæðagreðisla er sögð hafin í Donetsk, Luhansk og á svæðum í Kherson og Zaporizhzhia. AP Samkvæmt ríkismiðlum í Rússlandi er atkvæðagreiðsla hafin á sumum þeirra hernumdu svæða í Úkraínu þar sem til stendur að halda íbúakosningu um innlimun nú um helgina. Tass fréttastofan segir atkvæðagreiðslur hafnar í Donetsk og Luhansk og á sumum svæðum í Kherson og Zaporizhzhia. Stjórnmálaskýrendur segja enn óvíst hvaða áhrif herkvaðningin sem hafin er í Rússlandi muni hafa á rússneskt samfélag en fregnir hafa borist af löngum röðum við landamærin og uppseldum flugferðum úr landi. Mannréttinda- og hjálparstofnanir segjast hafa fengið fjölda fyrirspurna þar sem fólk lýsir áhyggjum sínum að því að vera kvatt í herinn og þá virðast dæmi um að menn sem eiga að vera undanskildir herkvaðningu, til að mynda nemar og aðrir sem hafa ekki áður sinnt herskyldu, hafi engu að síður verið kallaðir til. Í daglegu stöðumati sínu segir breska varnarmálaráðuneytið stöðuna á vígvellinum flókna en Úkraínumenn séu að sækja fram á svæðum sem Rússar hafa hingað til talið nauðsynlegt að taka yfir til að ná markmiðum sínum. Barist er við Oskil ána og þá freista Úkraínumenn þess að ná bænum Lyman í Donetsk, sem Rússar náðu á sitt vald í maí. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti biðlaði beint til rússnesku þjóðarinnar í ávarpi sínu í gærkvöldi og bað Rússa um að mótmæla, berjast gegn valdinu eða flýja. Þeir sem gerðu það ekki væru meðsekir. Forsetinn sagði ákvörðun stjórnvalda um herkvaðningu endurspegla að herlið landsins hefði, þrátt fyrir undirbúning, ekki getað náð Úkraínu á sitt vald. Með herkvaðningunni væri búið að færa stríðið inn á rússnesk heimili. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Sjá meira
Tass fréttastofan segir atkvæðagreiðslur hafnar í Donetsk og Luhansk og á sumum svæðum í Kherson og Zaporizhzhia. Stjórnmálaskýrendur segja enn óvíst hvaða áhrif herkvaðningin sem hafin er í Rússlandi muni hafa á rússneskt samfélag en fregnir hafa borist af löngum röðum við landamærin og uppseldum flugferðum úr landi. Mannréttinda- og hjálparstofnanir segjast hafa fengið fjölda fyrirspurna þar sem fólk lýsir áhyggjum sínum að því að vera kvatt í herinn og þá virðast dæmi um að menn sem eiga að vera undanskildir herkvaðningu, til að mynda nemar og aðrir sem hafa ekki áður sinnt herskyldu, hafi engu að síður verið kallaðir til. Í daglegu stöðumati sínu segir breska varnarmálaráðuneytið stöðuna á vígvellinum flókna en Úkraínumenn séu að sækja fram á svæðum sem Rússar hafa hingað til talið nauðsynlegt að taka yfir til að ná markmiðum sínum. Barist er við Oskil ána og þá freista Úkraínumenn þess að ná bænum Lyman í Donetsk, sem Rússar náðu á sitt vald í maí. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti biðlaði beint til rússnesku þjóðarinnar í ávarpi sínu í gærkvöldi og bað Rússa um að mótmæla, berjast gegn valdinu eða flýja. Þeir sem gerðu það ekki væru meðsekir. Forsetinn sagði ákvörðun stjórnvalda um herkvaðningu endurspegla að herlið landsins hefði, þrátt fyrir undirbúning, ekki getað náð Úkraínu á sitt vald. Með herkvaðningunni væri búið að færa stríðið inn á rússnesk heimili.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Sjá meira