Shevchenko afhenti Lewandowski úkraínskt fyrirliðaband fyrir HM Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 10:01 Markamaskínurnar Sheva og Lewa sameinast í baráttunni gegn innrás Rússa í Úkraínu. Joosep Martinson/Getty Images for Laureus Robert Lewandowski, framherji og fyrirliði pólska karlalandsliðsins í fótbolta, mun bera fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum á komandi heimsmeistaramóti sem fer fram í Katar. Úkraínsk goðsögn afhenti honum bandið. Shevchenko er goðsögn í úkraínskum fótbolta og er á meðal allra bestu fótboltamanna í sögu þjóðarinnar. Hann átti sín bestu ár með AC Milan frá 1999 til 2006 en hann hlaut Gullboltann (Ballon d'Or) sem besti leikmaður heims árið 2004. Hann skoraði 48 mörk í 111 landsleikjum fyrir Úkraínu frá 1995 til 2012 og var landsliðsþjálfari frá 2016 þar til í fyrra. Hann afhenti Robert Lewandowski fyrirliðaband í fánalitum Úkraínu er pólska landsliðið kom saman fyrir yfirstandandi landsleikjahlé og mun Lewandowski bera bandið á HM í vetur. „Þetta er táknræn athöfn. Við þökkum Roberti og Pólverjum fyrir allt sem þið gerið fyrir okkur. Ég vil sjá Robert senda skilaboð með því að bera bandið á HM,“ er haft eftir Shevchenko í pólskum fjölmiðlum en Pólverjar hafa sýnt Úkraínu mikinn stuðning eftir innrás Rússa í landið síðasta vetur. Lewandowski talaði á svipuðum nótum: „Að bera úkraínska armbandið, líkt og ég gerði eftir að innrásin hófst, sendir skýr skilaboð, að sýna heiminum að þetta stríð er raunverulega að eiga sér stað. Íþróttamenn eiga ekki að vera feimnir við að tala um það. Ég vil þakka pólsku þjóðinni fyrir að hjálpa Úkraínu,“. Pólland er í C-riðli heimsmeistaramótsins ásamt Argentínu, Mexíkó og Sádi-Arabíu. Liðið hefur leik gegn Mexíkó þann 22. nóvember. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Shevchenko er goðsögn í úkraínskum fótbolta og er á meðal allra bestu fótboltamanna í sögu þjóðarinnar. Hann átti sín bestu ár með AC Milan frá 1999 til 2006 en hann hlaut Gullboltann (Ballon d'Or) sem besti leikmaður heims árið 2004. Hann skoraði 48 mörk í 111 landsleikjum fyrir Úkraínu frá 1995 til 2012 og var landsliðsþjálfari frá 2016 þar til í fyrra. Hann afhenti Robert Lewandowski fyrirliðaband í fánalitum Úkraínu er pólska landsliðið kom saman fyrir yfirstandandi landsleikjahlé og mun Lewandowski bera bandið á HM í vetur. „Þetta er táknræn athöfn. Við þökkum Roberti og Pólverjum fyrir allt sem þið gerið fyrir okkur. Ég vil sjá Robert senda skilaboð með því að bera bandið á HM,“ er haft eftir Shevchenko í pólskum fjölmiðlum en Pólverjar hafa sýnt Úkraínu mikinn stuðning eftir innrás Rússa í landið síðasta vetur. Lewandowski talaði á svipuðum nótum: „Að bera úkraínska armbandið, líkt og ég gerði eftir að innrásin hófst, sendir skýr skilaboð, að sýna heiminum að þetta stríð er raunverulega að eiga sér stað. Íþróttamenn eiga ekki að vera feimnir við að tala um það. Ég vil þakka pólsku þjóðinni fyrir að hjálpa Úkraínu,“. Pólland er í C-riðli heimsmeistaramótsins ásamt Argentínu, Mexíkó og Sádi-Arabíu. Liðið hefur leik gegn Mexíkó þann 22. nóvember.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira