Miðjumaðurinn Josefine Johannsson skoraði eina mark leiksins fyrir Piteå á 40. mínútu leiksins og þar við sat.
Með sigrinum fer Piteå upp í 6. sæti deildarinnar með 33 stig þegar búið er að leika 20 af 26 umferðum. Á sama tíma er Umea í slæmum málum í 13. og næst neðsta sæti með níu stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.