Gagnrýna valið á Aroni Einari: „Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 09:30 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með íslenska landsliðinu gegn Póllandi í vináttulandsleik í júní á síðasta ári. Getty Images Aron Einar Gunnarsson var íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem valinn var í gær, föstudag. Landsliðsfyrirliðinn hefur ekki spilað síðan í júní á síðasta ári þar sem mál hans og Eggert Gunnþórs Jónssonar var enn á borði ríkissaksóknara en kona ásakaði þá um að nauðga sér í Kaupmannahöfn árið 2010. Aðgerðarhópurinn Öfgar hefur tjáð sig um málið og þá hefur mikil umræða átt sér stað á samfélagsmiðlum eftir valið. Aron Einar hefur alla tíð neitað að hafa brotið af sér en nánar um málið má lesa hér að neðan. Aron Einar á að baki 97 A-landsleiki en hefur ekki verið valinn í hópinn síðan liðið gerði 2-2 jafntefli við Pólland í vináttulandsleik þann 8. júní á síðasta ári. Síðan þá hefur liðið leikið 15 leiki í undankeppni HM 2022, Þjóðadeildinni og vináttuleiki. Nú loks er Aron Einar snúinn aftur þar sem Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, mátti velja fyrirliðann í hópinn þar sem málið er ekki lengur á borði lögreglu. Fær hann fyrirliðabandið á nýjan leik en Birkir Bjarnason hefur borið bandið í fjarveru Arons Einars. Arnar Þór óttast ekki að valið á Aroni Einari Gunnarssyni í íslenska fótboltalandsliðið eigi eftir að draga óþægilegan dilk á eftir sér eins og kom fram fyrr í dag á Vísi. Það eru ekki allir á sama máli og Arnar Þór hins vegar. Aðgerðarhópurinn Öfgar hefur til að mynda sent frá sér yfirlýsingu. „Við sjáum núna skýra afstöðu karlalandsliðsins og landsliðsþjálfara og okkur finnst þá sanngjarnt að velta hér upp siðferðiskennd þeirra. Af hverju trúa þeir ekki þolendum? Af hverju skiptir fótboltaframi og góður árangur í fótbolta meira máli en að trúa og standa með þolendum? Hvað með þá innan liðsins sem vilja ekkert með ofbeldi hafa, þeir hljóta að vera einhverjir?“ Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Öfga í heild sinni. Þar fyrir neðan má sjá nokkur tíst um valið, þar á meðal frá Eddu Falak. Fólk veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta hefur á baráttuna. Þetta hefur í fyrsta lagi áhrif á þolendur og þannig hefur þetta áhrif á okkur en þetta hefur engin sérstök áhrif á baráttuna. Baráttan rís ekki og fellur með fótboltamönnum. Aron Einar er bara enn einn meinti nauðgarinn sem kemst upp með það í skjóli forréttinda af því hann stundar tuðruspark. Þetta kemur okkur ekkert á óvart, við vorum búnar að búa okkur undir þetta. Við höldum bara áfram okkar striki, og ef eitthvað er þá kyndir þetta undir eldmóð okkar enda mikil staðfesting á öllu sem við höfum sagt síðustu 15 mánuði og viljum berjast gegn. Þetta undirstrikar að mannorðsmorð eru ekki til, slaufunarmenning á einungis við þolendur og fólk getur því hætt að öskra „á að taka menn af lífi án dóms og laga.“ Það er ekki slaufun að taka pásu í nokkrar vikur eða mánuði og koma síðan til baka án þess að þurfa svo mikið sem að líta í eigin barm eða axla ábyrgð. Þetta staðfestir bara að við erum komin stutt og að á baráttunni sé þörf. Þetta staðfestir orð okkar um að lífsviðurværi karla liggur ekki undir þó þeir séu sakaðir um ofbeldi. Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað. Við sjáum núna skýra afstöðu karlalandsliðsins og landsliðsþjálfara og okkur finnst þá sanngjarnt að velta hér upp siðferðiskennd þeirra. Af hverju trúa þeir ekki þolendum? Af hverju skiptir fótboltaframi og góður árangur í fótbolta meira máli en að trúa og standa með þolendum? Hvað með þá innan liðsins sem vilja ekkert með ofbeldi hafa, þeir hljóta að vera einhverjir? Hvernig áhrif mun þetta hafa á móralinn? Er mórallinn ekki líka einhvers virði? Ætlum við virklega að sýna ungum iðkendum sem dreymir um að spila fyrir landsliðið að Aron Einar, sem kærður var fyrir hópnauðgun, sé fyrirmynd? Hvaða skilaboð sendir það? Þessi ákvörðun mun fæla aðra þolendur frá því að skila skömminni og leita réttar síns. Þetta mun vekja upp efasemdir þess efnis að KSÍ standi með þolendum. Það er ennþá langt í land að jafna kynjahallann innan KSÍ og þessi ákvörðun hjálpar ekki að kvenkyns iðkendur upplifi öryggi innan félagsins þegar staðreyndin er sú að flestir þolendur eru konur. Konur innan hreyfingarinnar eiga rétt á því að vera séðar og að á þær hlustað sem og þolendur í heild sinni. Þetta er stærsta æskulýðsstofnun landsins. Forgangsröðunin ætti að vera önnur, þar sem öryggi og rödd þolenda ætti að vega hærra en að moka inn peningum frá FIFA út á velgengni meintra ofbeldismanna. Af hverju er liðinu og þjálfaranum meira annt um að vernda orðspor lúins Aron Einars á kostnað þolanda? KSÍ segist standa með þolendum, sýnið það þá í verki. Hér er tilvalið tækifæri fyrir KSÍ að móta reglur varðandi endurkomu og endurhæfingu. Fyrsta skrefið á þó alltaf að vera að meintur gerandi viðurkenni brot sín, biðjist afsökunar og bæti sig. Fyrirmyndir unga fólksins okkar á að sýna samfélagslega ábyrgð. Við þurfum sérstaklega betri reglugerð utan um niðurfelld mál þar sem við vitum að niðurfelling er ekki það sama og sakleysi. Munum að einungis lág prósenta mála er byggð á röngum sökum, svo lág að við getum gefið okkur að 95-99% mála séu sönn. Munum að þrátt fyrir þá tölfræði eru flest mál felld niður og því endurspeglar réttarkerfið á engan hátt sakleysi meintra gerenda. Að mál séu niðurfelld þýðir ekki að meintir gerendur séu saklausir. Það þýðir einungis að ekki hafi verið hægt að sanna sekt meints geranda fyrir dómstólum. Niðurfelling er ekki sýknun. Niðurfelling er ekki efi á því sem gerðist, niðurfelling þýðir ekki að við eigum ekki að trúa þolendum. Sönnunarbyrði í nauðgunarmálum er mjög þung og því er mjög algengt að mál eru felld niður, kynferðisbrot fara fram á bakvið luktar dyr þar sem sjaldan eru vitni. En réttarkerfið okkar vegur orð meintra gerenda alltaf þyngra en orð þeirra sem brotið er á. Þolendur, við stöndum enn þétt við bakið á ykkur öllum. Við trúum ykkur, við munum aldrei gleyma því magnaða hugrekki sem þið hafið sýnt pic.twitter.com/uPTE8CDmiP— Ólöf Tara (@OlofTara) September 16, 2022 Ung kona kærði Aron Einar fyrir hópnauðgun sem þýðir að hann á ekki heima í landsliðinu. En vandamálið liggur líka hjá hreyfingunni að Arnar Þór Viðarsson sé ekki löngu komin í eitthvað annað starf.— Edda Falak (@eddafalak) September 16, 2022 Það er eins og Arnar Þór Viðarsson sé að reyna að vera meira toxic en allt íslenska landsliðið til samans.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 16, 2022 Albert ekki valin vegna hugarfars. En valinn er meintur gerandi. Já og hann er gerður að fyrirliða? Good morals greinilega í hávegum hafðir hjá okkar ástkæra landsliðsþjálfara.— Tanja Tomm (@tanjatomm) September 16, 2022 Fótbolti Landslið karla í fótbolta Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Svona er hópurinn: Aron og Alfreð snúa aftur Aron Einar Gunnarsson, sem í áratug var fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, var í dag valinn að nýju í liðið eftir rúmlega eins árs fjarveru. 16. september 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti valið á landsliðinu KSÍ boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í dag þar sem Arnar Þór Viðarsson tilkynnti um val sitt á landsliðshópi karla í fótbolta og svaraði spurningum fjölmiðla. 16. september 2022 12:30 Aron Einar aftur í landsliðið Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. 16. september 2022 10:01 Gamla bandið gæti snúið aftur í landsliðið Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næsta landsliðsglugga verður tilkynntur föstudaginn 16. september. Í þeim glugga mun Ísland mæta Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september áður en liðið leikur við Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildarinnar þann 27. september. 15. september 2022 07:01 Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26. ágúst 2022 11:16 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Aron Einar hefur alla tíð neitað að hafa brotið af sér en nánar um málið má lesa hér að neðan. Aron Einar á að baki 97 A-landsleiki en hefur ekki verið valinn í hópinn síðan liðið gerði 2-2 jafntefli við Pólland í vináttulandsleik þann 8. júní á síðasta ári. Síðan þá hefur liðið leikið 15 leiki í undankeppni HM 2022, Þjóðadeildinni og vináttuleiki. Nú loks er Aron Einar snúinn aftur þar sem Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, mátti velja fyrirliðann í hópinn þar sem málið er ekki lengur á borði lögreglu. Fær hann fyrirliðabandið á nýjan leik en Birkir Bjarnason hefur borið bandið í fjarveru Arons Einars. Arnar Þór óttast ekki að valið á Aroni Einari Gunnarssyni í íslenska fótboltalandsliðið eigi eftir að draga óþægilegan dilk á eftir sér eins og kom fram fyrr í dag á Vísi. Það eru ekki allir á sama máli og Arnar Þór hins vegar. Aðgerðarhópurinn Öfgar hefur til að mynda sent frá sér yfirlýsingu. „Við sjáum núna skýra afstöðu karlalandsliðsins og landsliðsþjálfara og okkur finnst þá sanngjarnt að velta hér upp siðferðiskennd þeirra. Af hverju trúa þeir ekki þolendum? Af hverju skiptir fótboltaframi og góður árangur í fótbolta meira máli en að trúa og standa með þolendum? Hvað með þá innan liðsins sem vilja ekkert með ofbeldi hafa, þeir hljóta að vera einhverjir?“ Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Öfga í heild sinni. Þar fyrir neðan má sjá nokkur tíst um valið, þar á meðal frá Eddu Falak. Fólk veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta hefur á baráttuna. Þetta hefur í fyrsta lagi áhrif á þolendur og þannig hefur þetta áhrif á okkur en þetta hefur engin sérstök áhrif á baráttuna. Baráttan rís ekki og fellur með fótboltamönnum. Aron Einar er bara enn einn meinti nauðgarinn sem kemst upp með það í skjóli forréttinda af því hann stundar tuðruspark. Þetta kemur okkur ekkert á óvart, við vorum búnar að búa okkur undir þetta. Við höldum bara áfram okkar striki, og ef eitthvað er þá kyndir þetta undir eldmóð okkar enda mikil staðfesting á öllu sem við höfum sagt síðustu 15 mánuði og viljum berjast gegn. Þetta undirstrikar að mannorðsmorð eru ekki til, slaufunarmenning á einungis við þolendur og fólk getur því hætt að öskra „á að taka menn af lífi án dóms og laga.“ Það er ekki slaufun að taka pásu í nokkrar vikur eða mánuði og koma síðan til baka án þess að þurfa svo mikið sem að líta í eigin barm eða axla ábyrgð. Þetta staðfestir bara að við erum komin stutt og að á baráttunni sé þörf. Þetta staðfestir orð okkar um að lífsviðurværi karla liggur ekki undir þó þeir séu sakaðir um ofbeldi. Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað. Við sjáum núna skýra afstöðu karlalandsliðsins og landsliðsþjálfara og okkur finnst þá sanngjarnt að velta hér upp siðferðiskennd þeirra. Af hverju trúa þeir ekki þolendum? Af hverju skiptir fótboltaframi og góður árangur í fótbolta meira máli en að trúa og standa með þolendum? Hvað með þá innan liðsins sem vilja ekkert með ofbeldi hafa, þeir hljóta að vera einhverjir? Hvernig áhrif mun þetta hafa á móralinn? Er mórallinn ekki líka einhvers virði? Ætlum við virklega að sýna ungum iðkendum sem dreymir um að spila fyrir landsliðið að Aron Einar, sem kærður var fyrir hópnauðgun, sé fyrirmynd? Hvaða skilaboð sendir það? Þessi ákvörðun mun fæla aðra þolendur frá því að skila skömminni og leita réttar síns. Þetta mun vekja upp efasemdir þess efnis að KSÍ standi með þolendum. Það er ennþá langt í land að jafna kynjahallann innan KSÍ og þessi ákvörðun hjálpar ekki að kvenkyns iðkendur upplifi öryggi innan félagsins þegar staðreyndin er sú að flestir þolendur eru konur. Konur innan hreyfingarinnar eiga rétt á því að vera séðar og að á þær hlustað sem og þolendur í heild sinni. Þetta er stærsta æskulýðsstofnun landsins. Forgangsröðunin ætti að vera önnur, þar sem öryggi og rödd þolenda ætti að vega hærra en að moka inn peningum frá FIFA út á velgengni meintra ofbeldismanna. Af hverju er liðinu og þjálfaranum meira annt um að vernda orðspor lúins Aron Einars á kostnað þolanda? KSÍ segist standa með þolendum, sýnið það þá í verki. Hér er tilvalið tækifæri fyrir KSÍ að móta reglur varðandi endurkomu og endurhæfingu. Fyrsta skrefið á þó alltaf að vera að meintur gerandi viðurkenni brot sín, biðjist afsökunar og bæti sig. Fyrirmyndir unga fólksins okkar á að sýna samfélagslega ábyrgð. Við þurfum sérstaklega betri reglugerð utan um niðurfelld mál þar sem við vitum að niðurfelling er ekki það sama og sakleysi. Munum að einungis lág prósenta mála er byggð á röngum sökum, svo lág að við getum gefið okkur að 95-99% mála séu sönn. Munum að þrátt fyrir þá tölfræði eru flest mál felld niður og því endurspeglar réttarkerfið á engan hátt sakleysi meintra gerenda. Að mál séu niðurfelld þýðir ekki að meintir gerendur séu saklausir. Það þýðir einungis að ekki hafi verið hægt að sanna sekt meints geranda fyrir dómstólum. Niðurfelling er ekki sýknun. Niðurfelling er ekki efi á því sem gerðist, niðurfelling þýðir ekki að við eigum ekki að trúa þolendum. Sönnunarbyrði í nauðgunarmálum er mjög þung og því er mjög algengt að mál eru felld niður, kynferðisbrot fara fram á bakvið luktar dyr þar sem sjaldan eru vitni. En réttarkerfið okkar vegur orð meintra gerenda alltaf þyngra en orð þeirra sem brotið er á. Þolendur, við stöndum enn þétt við bakið á ykkur öllum. Við trúum ykkur, við munum aldrei gleyma því magnaða hugrekki sem þið hafið sýnt pic.twitter.com/uPTE8CDmiP— Ólöf Tara (@OlofTara) September 16, 2022 Ung kona kærði Aron Einar fyrir hópnauðgun sem þýðir að hann á ekki heima í landsliðinu. En vandamálið liggur líka hjá hreyfingunni að Arnar Þór Viðarsson sé ekki löngu komin í eitthvað annað starf.— Edda Falak (@eddafalak) September 16, 2022 Það er eins og Arnar Þór Viðarsson sé að reyna að vera meira toxic en allt íslenska landsliðið til samans.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 16, 2022 Albert ekki valin vegna hugarfars. En valinn er meintur gerandi. Já og hann er gerður að fyrirliða? Good morals greinilega í hávegum hafðir hjá okkar ástkæra landsliðsþjálfara.— Tanja Tomm (@tanjatomm) September 16, 2022
Fólk veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta hefur á baráttuna. Þetta hefur í fyrsta lagi áhrif á þolendur og þannig hefur þetta áhrif á okkur en þetta hefur engin sérstök áhrif á baráttuna. Baráttan rís ekki og fellur með fótboltamönnum. Aron Einar er bara enn einn meinti nauðgarinn sem kemst upp með það í skjóli forréttinda af því hann stundar tuðruspark. Þetta kemur okkur ekkert á óvart, við vorum búnar að búa okkur undir þetta. Við höldum bara áfram okkar striki, og ef eitthvað er þá kyndir þetta undir eldmóð okkar enda mikil staðfesting á öllu sem við höfum sagt síðustu 15 mánuði og viljum berjast gegn. Þetta undirstrikar að mannorðsmorð eru ekki til, slaufunarmenning á einungis við þolendur og fólk getur því hætt að öskra „á að taka menn af lífi án dóms og laga.“ Það er ekki slaufun að taka pásu í nokkrar vikur eða mánuði og koma síðan til baka án þess að þurfa svo mikið sem að líta í eigin barm eða axla ábyrgð. Þetta staðfestir bara að við erum komin stutt og að á baráttunni sé þörf. Þetta staðfestir orð okkar um að lífsviðurværi karla liggur ekki undir þó þeir séu sakaðir um ofbeldi. Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað. Við sjáum núna skýra afstöðu karlalandsliðsins og landsliðsþjálfara og okkur finnst þá sanngjarnt að velta hér upp siðferðiskennd þeirra. Af hverju trúa þeir ekki þolendum? Af hverju skiptir fótboltaframi og góður árangur í fótbolta meira máli en að trúa og standa með þolendum? Hvað með þá innan liðsins sem vilja ekkert með ofbeldi hafa, þeir hljóta að vera einhverjir? Hvernig áhrif mun þetta hafa á móralinn? Er mórallinn ekki líka einhvers virði? Ætlum við virklega að sýna ungum iðkendum sem dreymir um að spila fyrir landsliðið að Aron Einar, sem kærður var fyrir hópnauðgun, sé fyrirmynd? Hvaða skilaboð sendir það? Þessi ákvörðun mun fæla aðra þolendur frá því að skila skömminni og leita réttar síns. Þetta mun vekja upp efasemdir þess efnis að KSÍ standi með þolendum. Það er ennþá langt í land að jafna kynjahallann innan KSÍ og þessi ákvörðun hjálpar ekki að kvenkyns iðkendur upplifi öryggi innan félagsins þegar staðreyndin er sú að flestir þolendur eru konur. Konur innan hreyfingarinnar eiga rétt á því að vera séðar og að á þær hlustað sem og þolendur í heild sinni. Þetta er stærsta æskulýðsstofnun landsins. Forgangsröðunin ætti að vera önnur, þar sem öryggi og rödd þolenda ætti að vega hærra en að moka inn peningum frá FIFA út á velgengni meintra ofbeldismanna. Af hverju er liðinu og þjálfaranum meira annt um að vernda orðspor lúins Aron Einars á kostnað þolanda? KSÍ segist standa með þolendum, sýnið það þá í verki. Hér er tilvalið tækifæri fyrir KSÍ að móta reglur varðandi endurkomu og endurhæfingu. Fyrsta skrefið á þó alltaf að vera að meintur gerandi viðurkenni brot sín, biðjist afsökunar og bæti sig. Fyrirmyndir unga fólksins okkar á að sýna samfélagslega ábyrgð. Við þurfum sérstaklega betri reglugerð utan um niðurfelld mál þar sem við vitum að niðurfelling er ekki það sama og sakleysi. Munum að einungis lág prósenta mála er byggð á röngum sökum, svo lág að við getum gefið okkur að 95-99% mála séu sönn. Munum að þrátt fyrir þá tölfræði eru flest mál felld niður og því endurspeglar réttarkerfið á engan hátt sakleysi meintra gerenda. Að mál séu niðurfelld þýðir ekki að meintir gerendur séu saklausir. Það þýðir einungis að ekki hafi verið hægt að sanna sekt meints geranda fyrir dómstólum. Niðurfelling er ekki sýknun. Niðurfelling er ekki efi á því sem gerðist, niðurfelling þýðir ekki að við eigum ekki að trúa þolendum. Sönnunarbyrði í nauðgunarmálum er mjög þung og því er mjög algengt að mál eru felld niður, kynferðisbrot fara fram á bakvið luktar dyr þar sem sjaldan eru vitni. En réttarkerfið okkar vegur orð meintra gerenda alltaf þyngra en orð þeirra sem brotið er á.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Svona er hópurinn: Aron og Alfreð snúa aftur Aron Einar Gunnarsson, sem í áratug var fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, var í dag valinn að nýju í liðið eftir rúmlega eins árs fjarveru. 16. september 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti valið á landsliðinu KSÍ boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í dag þar sem Arnar Þór Viðarsson tilkynnti um val sitt á landsliðshópi karla í fótbolta og svaraði spurningum fjölmiðla. 16. september 2022 12:30 Aron Einar aftur í landsliðið Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. 16. september 2022 10:01 Gamla bandið gæti snúið aftur í landsliðið Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næsta landsliðsglugga verður tilkynntur föstudaginn 16. september. Í þeim glugga mun Ísland mæta Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september áður en liðið leikur við Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildarinnar þann 27. september. 15. september 2022 07:01 Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26. ágúst 2022 11:16 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Svona er hópurinn: Aron og Alfreð snúa aftur Aron Einar Gunnarsson, sem í áratug var fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, var í dag valinn að nýju í liðið eftir rúmlega eins árs fjarveru. 16. september 2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti valið á landsliðinu KSÍ boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í dag þar sem Arnar Þór Viðarsson tilkynnti um val sitt á landsliðshópi karla í fótbolta og svaraði spurningum fjölmiðla. 16. september 2022 12:30
Aron Einar aftur í landsliðið Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. 16. september 2022 10:01
Gamla bandið gæti snúið aftur í landsliðið Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næsta landsliðsglugga verður tilkynntur föstudaginn 16. september. Í þeim glugga mun Ísland mæta Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september áður en liðið leikur við Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildarinnar þann 27. september. 15. september 2022 07:01
Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26. ágúst 2022 11:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti