Ellefu klukkustunda bið í sjö kílómetra langri röð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 07:35 Þúsundir bíða í röð eftir því að geta vottað drottningunni virðingu sína. AP/Christophe Ena Biðin eftir því að votta Elísabetu Bretadrottningu virðingu sína í Westminster Abbey er nú um ellefu klukkustundir og telur röðin sjö kílómetra. Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira
Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira