Ekkert spilað á Englandi um helgina Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2022 10:43 Manchester United lék í Evrópudeildinni í gærkvöld eftir samráð við ensk og evrópsk knattspyrnuyfirvöld. Minning drottningarinnar var heiðruð með mínútu þögn fyrir leik. Jan Kruger - UEFA/UEFA via Getty Images Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. Enska úrvalsdeildin sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá því að félög í deildinni, auk þeirra í neðri deildum, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að ekki skyldi leikið um helgina í ljósi andláts Elísabetar II Bretlandsdrottningar. As a mark of respect to Her Majesty Queen Elizabeth II, this weekend s Premier League match round will be postponed.— Premier League (@premierleague) September 9, 2022 Krikketleikur milli Englands og Suður-Afríku sem átti að fara fram í kvöld mun ekki fara fram og þá hefur þá hefur öðrum degi PGA meistaramótsins í golfi einnig verið aflýst. Heil umferð átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina, auk neðri deildanna, en sú ákvörðun var tekin af forráðamönnum deildanna, ásamt ráðuneyti íþrótta, að fresta þeim leikjum. Það sama á við um kvennaboltann en enska ofurdeildin átti að fara af stað um helgina. Samkvæmt viðmiðum frá yfirvöldum í Bretlandi er ekki skylda að fresta íþróttaviðburðum þegar þjóðarsorg er lýst yfir. Til að mynda voru leikir leiknir í efstu deild á Englandi skömmu eftir andlát föður Elísabetar, Georgs VI Bretlandskonungs, árið 1952. Einnig var mínútu þögn í hálfleik í leik Arsenal og Zurich í Sviss.Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Elísabet afhendir Bobby Moore Jules Rimet-styttuna eftir að England vann HM í Lundúnum árið 1966.Hulton-Deutsch Collection/CORBIS/Corbis via Getty Images Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Enska úrvalsdeildin sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá því að félög í deildinni, auk þeirra í neðri deildum, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að ekki skyldi leikið um helgina í ljósi andláts Elísabetar II Bretlandsdrottningar. As a mark of respect to Her Majesty Queen Elizabeth II, this weekend s Premier League match round will be postponed.— Premier League (@premierleague) September 9, 2022 Krikketleikur milli Englands og Suður-Afríku sem átti að fara fram í kvöld mun ekki fara fram og þá hefur þá hefur öðrum degi PGA meistaramótsins í golfi einnig verið aflýst. Heil umferð átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina, auk neðri deildanna, en sú ákvörðun var tekin af forráðamönnum deildanna, ásamt ráðuneyti íþrótta, að fresta þeim leikjum. Það sama á við um kvennaboltann en enska ofurdeildin átti að fara af stað um helgina. Samkvæmt viðmiðum frá yfirvöldum í Bretlandi er ekki skylda að fresta íþróttaviðburðum þegar þjóðarsorg er lýst yfir. Til að mynda voru leikir leiknir í efstu deild á Englandi skömmu eftir andlát föður Elísabetar, Georgs VI Bretlandskonungs, árið 1952. Einnig var mínútu þögn í hálfleik í leik Arsenal og Zurich í Sviss.Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Elísabet afhendir Bobby Moore Jules Rimet-styttuna eftir að England vann HM í Lundúnum árið 1966.Hulton-Deutsch Collection/CORBIS/Corbis via Getty Images
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira