Sorgin fest á filmu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. september 2022 21:48 Víða um Bretland má sjá stór skilti undirlögð af myndum og virðingarvottum við drottninguna. Þetta skilti er í Lundúnum, höfuðborg Englands. AP/Alberto Pezzali Breska þjóðin syrgir nú Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést síðdegis í dag. Elísabet var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í sögu Breta, og ríkti í rúm 70 ár. Sonur hennar, Karl III Bretakonungur, er tekinn við krúnunni. Fjöldi fólks hefur vottað drottningunni virðingu sína í dag, víðs vegar um Bretland og raunar um allan heim. Hér að neðan má sjá nokkrar ljósmyndir sem fanga vel þá sorg sem ríkir í Bretlandi, og víðar, vegna fráfalls drottningarinnar. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll í Lundúnum í kvöld, til að votta drottningunni virðingu sína.Frank Augstein/AP Við Windsor-kastala hefur fjöldi fólks komið saman, rétt eins og við Buckingham-höll. Við Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem drottningin varði síðustu andartökum ævi sinnar.Andrew Milligan/PA via AP Fjöldi fólks á öllum aldri hefur vottað virðingu sína við drottninguna eftir að fregnir bárust af andláti hennar. Hér má sjá ungt barn koma með rósir til að leggja að hliði Hillsborough-kastala.Charles McQuillan/Getty „Takk, frú, fyrir allt sem þú hefur gert í gegnum 70 ár. Heilsaðu upp á Filippus. Við munum hittast aftur. Ástarkveðjur, Danielle og Jake.“Joe Giddens/PA Images via Getty „Ég þekki ekki heim án þín, en nú er kominn tími til að hvílast,“ segir á skilaboðum með blómvendi sem var skilinn eftir fyrir utan Sandringham-höll í Norfolk í Englandi.Joe Giddens/PA Images via Getty Þessum skilaboðum var komið fyrir á girðingunni fyrir utan Buckingham-höll eftir að tilkynnt var um andlát drottningarinnar. Þar segir að Karl III Bretlandskonungur og Kamilla eiginkona hans verði áfram í Balmoral þar til á morgun, en þá halda þau til Lundúna.AP/Frank Augstein Stuðningsmenn og leikmenn í leik Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi héldu mínútuþögn til heiðurs drottningunni, á Ólympíuleikvanginum í Róm.Giampiero Sposito/Getty Þá var haldin mínútuþögn til heiðurs drottningunnu á London-leikvanginum, þegar West Ham og Steua Búkarest mættust.AP/Ian Walton Bandarískir aðdáendur drottningarinnar í New York réðu ekki við tilfinningar sínar eftir að fregnirnar bárust.Alexi Rosenfeld/Getty Leik var hætt á PGA-mótinu í Wentworth vegna fráfalls drottningarinnar.Adam Davy/PA Images via Getty Bandaríski fáninn dreginn frá húni og honum flaggað í hálfa stöng ofan á þinghúsi Bandaríkjanna í Washingtonborg.AP/Jacquelyn Martin Andlit Elísabetar var sett upp á auglýsingaskilti við Times Square í New York-borg í Bandaríkjunum.Alexi Rosenfeld/Getty Maður leggur niður kerti fyrir utan breska sendiráðið í Prag í Tékklandi.EPA/MARTIN DIVISEK Við sendiráð Breta í Osló.EPA/Beate Oma Dahle Við breska sendiráðið í Berlín, Þýskalandi.EPA/Filip Singer Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Fjöldi fólks hefur vottað drottningunni virðingu sína í dag, víðs vegar um Bretland og raunar um allan heim. Hér að neðan má sjá nokkrar ljósmyndir sem fanga vel þá sorg sem ríkir í Bretlandi, og víðar, vegna fráfalls drottningarinnar. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll í Lundúnum í kvöld, til að votta drottningunni virðingu sína.Frank Augstein/AP Við Windsor-kastala hefur fjöldi fólks komið saman, rétt eins og við Buckingham-höll. Við Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem drottningin varði síðustu andartökum ævi sinnar.Andrew Milligan/PA via AP Fjöldi fólks á öllum aldri hefur vottað virðingu sína við drottninguna eftir að fregnir bárust af andláti hennar. Hér má sjá ungt barn koma með rósir til að leggja að hliði Hillsborough-kastala.Charles McQuillan/Getty „Takk, frú, fyrir allt sem þú hefur gert í gegnum 70 ár. Heilsaðu upp á Filippus. Við munum hittast aftur. Ástarkveðjur, Danielle og Jake.“Joe Giddens/PA Images via Getty „Ég þekki ekki heim án þín, en nú er kominn tími til að hvílast,“ segir á skilaboðum með blómvendi sem var skilinn eftir fyrir utan Sandringham-höll í Norfolk í Englandi.Joe Giddens/PA Images via Getty Þessum skilaboðum var komið fyrir á girðingunni fyrir utan Buckingham-höll eftir að tilkynnt var um andlát drottningarinnar. Þar segir að Karl III Bretlandskonungur og Kamilla eiginkona hans verði áfram í Balmoral þar til á morgun, en þá halda þau til Lundúna.AP/Frank Augstein Stuðningsmenn og leikmenn í leik Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi héldu mínútuþögn til heiðurs drottningunni, á Ólympíuleikvanginum í Róm.Giampiero Sposito/Getty Þá var haldin mínútuþögn til heiðurs drottningunnu á London-leikvanginum, þegar West Ham og Steua Búkarest mættust.AP/Ian Walton Bandarískir aðdáendur drottningarinnar í New York réðu ekki við tilfinningar sínar eftir að fregnirnar bárust.Alexi Rosenfeld/Getty Leik var hætt á PGA-mótinu í Wentworth vegna fráfalls drottningarinnar.Adam Davy/PA Images via Getty Bandaríski fáninn dreginn frá húni og honum flaggað í hálfa stöng ofan á þinghúsi Bandaríkjanna í Washingtonborg.AP/Jacquelyn Martin Andlit Elísabetar var sett upp á auglýsingaskilti við Times Square í New York-borg í Bandaríkjunum.Alexi Rosenfeld/Getty Maður leggur niður kerti fyrir utan breska sendiráðið í Prag í Tékklandi.EPA/MARTIN DIVISEK Við sendiráð Breta í Osló.EPA/Beate Oma Dahle Við breska sendiráðið í Berlín, Þýskalandi.EPA/Filip Singer
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31
Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31