Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 22:45 Mikel Arteta var sáttur með sigurinn en vill meira. EPA-EFE/TOLGA AKMEN „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. Arsenal vann 2-1 sigur á Aston Villa í kvöld þökk sé sigurmarki Gabriel Martinelli en öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. Gabriel Jesus kom Arsenal yfir eftir skelfileg mistök markvarðar Villa í fyrri hálfleik. Arteta segir það vera einn besta hálfleik liðsins undir sinni stjórn. „Við áttum að skora þrjú, fjögur eða fimm, líklega ein besta frammistaða okkar til þessa. En við drápum ekki leikinn og í þessari deild er þér refsað fyrir það. Þetta var bardagi í síðari hálfleik, þeir spila mjög beinskeytt. Það er mikið af seinni boltum, brotum og þetta verður smá endanna á milli. Ef þú drepur ekki leikinn þá mun það bíta þig í rassinn.“ „Án þess að gefa þeim nein færi, eina hornspyrnu, þá fáum við á okkur mark og þetta er orðið leikur að nýju,“ sagði Arteta um jöfnunarmark Aston Villa en Douglas Luiz skoraði það beint úr hornspyrnu. Um er að ræða annað mark leikmannsins úr hornspyrnu á leiktíðinni. „Við brugðumst vel við markinu þeirra. Sýndum bæði þrautseigju og karakter til að vinna leikinn. Það snýst um samheldni, skilning og tengingu milli leikmanna. Þú getur séð hvernig þeir vinna saman og ógna andstæðingunum.“ „Andrúmsloftið á vellinum hjálpar alltaf liðinu. Við erum að vinna leiki og eigum það skilið en það er enn fullt af hlutum sem er hægt að laga,“ sagði Artet að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Arsenal vann 2-1 sigur á Aston Villa í kvöld þökk sé sigurmarki Gabriel Martinelli en öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. Gabriel Jesus kom Arsenal yfir eftir skelfileg mistök markvarðar Villa í fyrri hálfleik. Arteta segir það vera einn besta hálfleik liðsins undir sinni stjórn. „Við áttum að skora þrjú, fjögur eða fimm, líklega ein besta frammistaða okkar til þessa. En við drápum ekki leikinn og í þessari deild er þér refsað fyrir það. Þetta var bardagi í síðari hálfleik, þeir spila mjög beinskeytt. Það er mikið af seinni boltum, brotum og þetta verður smá endanna á milli. Ef þú drepur ekki leikinn þá mun það bíta þig í rassinn.“ „Án þess að gefa þeim nein færi, eina hornspyrnu, þá fáum við á okkur mark og þetta er orðið leikur að nýju,“ sagði Arteta um jöfnunarmark Aston Villa en Douglas Luiz skoraði það beint úr hornspyrnu. Um er að ræða annað mark leikmannsins úr hornspyrnu á leiktíðinni. „Við brugðumst vel við markinu þeirra. Sýndum bæði þrautseigju og karakter til að vinna leikinn. Það snýst um samheldni, skilning og tengingu milli leikmanna. Þú getur séð hvernig þeir vinna saman og ógna andstæðingunum.“ „Andrúmsloftið á vellinum hjálpar alltaf liðinu. Við erum að vinna leiki og eigum það skilið en það er enn fullt af hlutum sem er hægt að laga,“ sagði Artet að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira