Kviðdómur í máli Giggs komst ekki að niðurstöðu Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2022 14:34 Ryan Giggs hefur ávallt neitað sök en er sakaður um bæði andlegt og líkamlegt heimilisofbeldi. Getty/Cameron Smith Búið er að leysa frá störfum kviðdóminn sem skera átti úr um sekt eða sakleysi Ryan Giggs, sem ákærður var fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar líkamlegu og andlegu ofbeldi. Réttarhöld yfir Giggs hófust fyrir rúmum mánuði síðan og stóðu yfir í þrjár vikur, og hélt hinn 48 ára gamli Giggs, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Manchester United, fram sakleysi sínu allan tímann. Kviðdómurinn var skipaður ellefu manneskjum, sjö konum og fjórum körlum, en hefur nú verið leystur frá störfum eftir að hafa ekki tekist að komast að niðurstöðu. Einn kviðdómenda hafði verið leystur frá störfum eftir að hafa veikst. Það er nú í höndum embættis saksóknara að ákveða hvort að farið verði fram á önnur réttarhöld. Giggs var sakaður um að hafa viljandi skallað fyrrverandi kærustu sína, hina 38 ára gömlu Kate Greville, og gefið systur hennar olnbogaskot eftir rifrildi á heimili hans í Manchester 1. nóvember 2020. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales en steig til hliðar tímabundið eftir að hafa verið handtekinn og hætti svo formlega í því starfi í júní 2022, í aðdraganda réttarhaldanna. Giggs var einnig sakaður um að hafa beitt Greville andlegu ofbeldi yfir þriggja ára tímabil, á árunum 2017-2020. Sambandi Giggs og Greville lauk eftir það sem gerðist á heimili hans 1. nóvember 2020 en þau hefðu þá verið í sambandi, með hléum, í sex ár. Greville sagði sambandið hafa breyst í „hreinasta helvíti“ á meðan á samkomubanni stóð vegna kórónuveirufaraldursins 2020. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Réttarhöld yfir Giggs hófust fyrir rúmum mánuði síðan og stóðu yfir í þrjár vikur, og hélt hinn 48 ára gamli Giggs, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Manchester United, fram sakleysi sínu allan tímann. Kviðdómurinn var skipaður ellefu manneskjum, sjö konum og fjórum körlum, en hefur nú verið leystur frá störfum eftir að hafa ekki tekist að komast að niðurstöðu. Einn kviðdómenda hafði verið leystur frá störfum eftir að hafa veikst. Það er nú í höndum embættis saksóknara að ákveða hvort að farið verði fram á önnur réttarhöld. Giggs var sakaður um að hafa viljandi skallað fyrrverandi kærustu sína, hina 38 ára gömlu Kate Greville, og gefið systur hennar olnbogaskot eftir rifrildi á heimili hans í Manchester 1. nóvember 2020. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales en steig til hliðar tímabundið eftir að hafa verið handtekinn og hætti svo formlega í því starfi í júní 2022, í aðdraganda réttarhaldanna. Giggs var einnig sakaður um að hafa beitt Greville andlegu ofbeldi yfir þriggja ára tímabil, á árunum 2017-2020. Sambandi Giggs og Greville lauk eftir það sem gerðist á heimili hans 1. nóvember 2020 en þau hefðu þá verið í sambandi, með hléum, í sex ár. Greville sagði sambandið hafa breyst í „hreinasta helvíti“ á meðan á samkomubanni stóð vegna kórónuveirufaraldursins 2020.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira