Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Atli Arason skrifar 29. ágúst 2022 07:00 Paul Pogba var heimsmeistari með Frakklandi árið 2018. Hann fær ekki að spila aftur með franska landsliðinu ef það sem bróðir hans segir sé satt. Matthias Hangst/Getty Images Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. Þetta segir Mathias í myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum sínum á laugardaginn. Mathias segist þar ætla að deila með umheiminum upplýsingum sem yrðu til þess að Paul myndi missa sætið sitt í landsliðshópi Frakka. Enn fremur séu þetta upplýsingar sem myndu fá alla styrktaraðila Paul til að hætta samstarfinu og alla stuðningsmenn leikmannsins til að snúast gegn honum. Mathias les yfirlýsingu sína upp á fjórum mismunandi tungumálum. Mathias segist líka vera með gögn sem myndu hvorki líta vel út fyrir Kylian Mbappe né Rafaela Pimenta, umboðsmann Paul Pogba. View this post on Instagram A post shared by Mathias Pogba (@mathiaspogbaofficial) Seint í gærkvöldi greindu franskir miðlar svo frá því að Paul Pogba hefði verið handsamaður af glæpagengi í Frakklandi í mars á þessu ári. Hann hafi verið dregin inn í íbúð í París af hópi manna og einhverjir þeirra verið vopnaðir hríðskotabyssum og reynt að rukka Paul Pogba um 13 milljónir evra. Paul Pogba telur sig vita að æskuvinir hans séu í þessu glæpagengi en hann hefur séð þá aftur bæði í Manchester og svo aftur nýlega hjá æfingasvæði Juventus í Tórínó. Í Tórínó var Mathias Pogba með þessum sama hópi af mönnum, að sögn Paul Pogba. Lögmenn Paul Pogba birtu yfirlýsingu í gær þar sem þeir segja hótanir Mathias Pogba ekki koma þeim á óvart, að þetta sé hluti af hótunum og fjárkúgun hóps manna með tengsl við skipulagða glæpastarfsemi. Ítalski boltinn Frakkland Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Þetta segir Mathias í myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum sínum á laugardaginn. Mathias segist þar ætla að deila með umheiminum upplýsingum sem yrðu til þess að Paul myndi missa sætið sitt í landsliðshópi Frakka. Enn fremur séu þetta upplýsingar sem myndu fá alla styrktaraðila Paul til að hætta samstarfinu og alla stuðningsmenn leikmannsins til að snúast gegn honum. Mathias les yfirlýsingu sína upp á fjórum mismunandi tungumálum. Mathias segist líka vera með gögn sem myndu hvorki líta vel út fyrir Kylian Mbappe né Rafaela Pimenta, umboðsmann Paul Pogba. View this post on Instagram A post shared by Mathias Pogba (@mathiaspogbaofficial) Seint í gærkvöldi greindu franskir miðlar svo frá því að Paul Pogba hefði verið handsamaður af glæpagengi í Frakklandi í mars á þessu ári. Hann hafi verið dregin inn í íbúð í París af hópi manna og einhverjir þeirra verið vopnaðir hríðskotabyssum og reynt að rukka Paul Pogba um 13 milljónir evra. Paul Pogba telur sig vita að æskuvinir hans séu í þessu glæpagengi en hann hefur séð þá aftur bæði í Manchester og svo aftur nýlega hjá æfingasvæði Juventus í Tórínó. Í Tórínó var Mathias Pogba með þessum sama hópi af mönnum, að sögn Paul Pogba. Lögmenn Paul Pogba birtu yfirlýsingu í gær þar sem þeir segja hótanir Mathias Pogba ekki koma þeim á óvart, að þetta sé hluti af hótunum og fjárkúgun hóps manna með tengsl við skipulagða glæpastarfsemi.
Ítalski boltinn Frakkland Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira