Norrköping kastaði frá sér sigrinum | Kristianstad missteig sig í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 15:14 Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping þurftu að sætta sig við jafntefli í dag. Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í sænska boltanum í dag þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í bæði karla- og kvennaboltanum. Norrköping, með þá Ara Frey Skúlason, Arnór Ingva Traustason, Andra Lúcas Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson innanborðs þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli þegar liðið heimsótti Varberg. Íslendingaliðið tók forystuna eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Svo virtist sem þetta eina mark myndi duga til sigurs, en heimamenn jöfnuðu metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Norrköping situr í 11. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 20 leiki, jafn mörg stig og Varberg sem situr sæti neðar. Þá máttu Óli Valur Ómarsson, Aron Bjarnason og félagar þeirra í Sirius þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Gautaborg. Sirius situr í níunda sæti deildarinnar með 25 stig, átta stigum minna en Gautaborg sem situr í sjötta sæti. Í kvennaboltanum lék Guðrún Arnardóttir allan leikinn er Rosengard vann 1-0 sigur gegn Linkoping í uppgjöri efstu tveggja liða deildarinnar. Rosengard er nú mep fimm stiga forskot á topnnum þegar átta leikir eru eftir. Kristianstad, undir stjór Elísabetu Gunnarsdóttur, mátti hins vegar þola 1-2 tap er liðið tók á móti BK Häcken. Kristianstad er nú sex stigum á eftir toppliði Rosengard í þriðja sæti deildarinnar og fjórum stigum fyrir ofan Häcken sem situr í fjórða sæti. Sænski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Norrköping, með þá Ara Frey Skúlason, Arnór Ingva Traustason, Andra Lúcas Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson innanborðs þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli þegar liðið heimsótti Varberg. Íslendingaliðið tók forystuna eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Svo virtist sem þetta eina mark myndi duga til sigurs, en heimamenn jöfnuðu metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Norrköping situr í 11. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 20 leiki, jafn mörg stig og Varberg sem situr sæti neðar. Þá máttu Óli Valur Ómarsson, Aron Bjarnason og félagar þeirra í Sirius þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Gautaborg. Sirius situr í níunda sæti deildarinnar með 25 stig, átta stigum minna en Gautaborg sem situr í sjötta sæti. Í kvennaboltanum lék Guðrún Arnardóttir allan leikinn er Rosengard vann 1-0 sigur gegn Linkoping í uppgjöri efstu tveggja liða deildarinnar. Rosengard er nú mep fimm stiga forskot á topnnum þegar átta leikir eru eftir. Kristianstad, undir stjór Elísabetu Gunnarsdóttur, mátti hins vegar þola 1-2 tap er liðið tók á móti BK Häcken. Kristianstad er nú sex stigum á eftir toppliði Rosengard í þriðja sæti deildarinnar og fjórum stigum fyrir ofan Häcken sem situr í fjórða sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira