Spenna milli Bandaríkjanna og Kína jókst á ný þegar herskip fóru um Taívansund í dag. Átök eru þó ólíkleg, að sögn sérfræðings. Nemendur eiga ekki að þurfa að taka kynferðisbrotamál í eigin hendur, að mati talskonu Stígamóta. Hún gagnrýnir viðbrögð skólastjóra Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Talið er að fjórum og hálfu tonni af sígarettufilterum sé kastað árlega. Stór hluti endar í hafinu með banvænum afleiðingum. Íslenska landsliðið í körfubolta vann magnaðan sigur á Úkraínu og eygir enn von um sæti á heimsmeistsramótinu í körfubolta.