Freðhvolf, verkalýðshreyfingin og Hvassahraun til umræðu í Sprengisandi Eiður Þór Árnason skrifar 28. ágúst 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan tíu. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Freðhvolf, misskipting, greining Sólveigar Önnu á verkalýðshreyfingunni og framtíð hugmynda um flugvöll í Hvassahrauni verða til umræðu í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan tíu og verður hægt að fylgjast með honum neðar í fréttinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir. Sprengisandur Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir.
Sprengisandur Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira