DJ Koze með sumarsmell í toppsætinu Tinni Sveinsson skrifar 26. ágúst 2022 18:00 Þjóðverjinn DJ Koze er þekktur plötusnúður og hefur verið mikils metinn í sínu fagi í rúman áratug. Getty/FilmMagic Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög ágúst. Þjóðverjinn DJ Koze á topplagið en það er sannkallaður sumarsmellur. Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“ PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“
PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01
Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00