Selenskí segir úkraínsku þjóðina hafa „endurfæðst“ við innrás Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2022 07:29 Úkraínskir hermenn búa sig undir árásir á Rússa í Kharkív. AP/Andrii Marienko Úkraínumenn eru undir það búnir að Rússar geri stórfelldar árásir í landinu í dag, þegar Úkraínumenn fagna því að 31 ár er liðið frá aðskilnaði Úkraínu frá Sovétríkjunum. Í dag eru einnig sex mánuðir liðnir frá því að innrás Rússa hófst. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í morgun að úkraínska þjóðin hefði endurfæðst þegar Rússar réðust inn í landið 24. febrúar síðastliðinn. „Þjóð sem grét ekki, öskraði eða óttaðist. Þjóð sem flúði ekki. Gafst ekki upp. Og gleymdi ekki,“ sagði forsetinn. „Hvað mun, fyrir okkur, marka endalok stríðsins? Einu sinni sögðum við: friður. Nú segjum við: sigur.“ Forsetinn sagði í gær að dagurinn í dag væri Úkraínumönnum mikilvægur. Þetta þýddi því miður að hann væri einnig mikilvægur í augum óvinar þeirra. Íbúar landsins þyrftu að búa sig undir ógeðfellda ögrun af hálfu Rússa og grimmilegar árásir. Selenskí varaði Rússa við því að árásum yrði svarað fullum fetum og hét því að Krím yrði aftur hluti af Úkraínu. Yfirvöld hafa bannað fjöldasamkomur í Kænugarði þar sem búist er við árásum á höfuðborgina. Fregnir hafa borist af því að margir íbúar borgarinnar hafi freistað þess að flýja. Bandaríkjamenn hafa sagst gera ráð fyrir að Rússar muni auka árásir á borgaralega innviði og stjórnarbyggingar á næstu dögum. Bandarískir ríkisborgara hafa verið hvattir til að fara úr landi ef þeir mögulega geta. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í morgun að úkraínska þjóðin hefði endurfæðst þegar Rússar réðust inn í landið 24. febrúar síðastliðinn. „Þjóð sem grét ekki, öskraði eða óttaðist. Þjóð sem flúði ekki. Gafst ekki upp. Og gleymdi ekki,“ sagði forsetinn. „Hvað mun, fyrir okkur, marka endalok stríðsins? Einu sinni sögðum við: friður. Nú segjum við: sigur.“ Forsetinn sagði í gær að dagurinn í dag væri Úkraínumönnum mikilvægur. Þetta þýddi því miður að hann væri einnig mikilvægur í augum óvinar þeirra. Íbúar landsins þyrftu að búa sig undir ógeðfellda ögrun af hálfu Rússa og grimmilegar árásir. Selenskí varaði Rússa við því að árásum yrði svarað fullum fetum og hét því að Krím yrði aftur hluti af Úkraínu. Yfirvöld hafa bannað fjöldasamkomur í Kænugarði þar sem búist er við árásum á höfuðborgina. Fregnir hafa borist af því að margir íbúar borgarinnar hafi freistað þess að flýja. Bandaríkjamenn hafa sagst gera ráð fyrir að Rússar muni auka árásir á borgaralega innviði og stjórnarbyggingar á næstu dögum. Bandarískir ríkisborgara hafa verið hvattir til að fara úr landi ef þeir mögulega geta.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira