Litlu munaði að Arnar og Silviu yrðu hnífjafnir í Reykjavíkurmaraþoninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 11:20 Arnar Pétursson fagnar sigri. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson og Silviu Stoica voru hnífjafnir í maraþonhlaupi Reykjavíkurmaraþonsins í morgun. Arnar kláraði á tímanum 2:35:18 og Silviu á 2:35:37 en við fyrstu mælingar var útlit fyrir að þeir hafi klárað á nákvæmlega sömu sekúndunni. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurmaraþonsins en enn á eftir að staðfesta úrslitin. Arnar og Silviu voru hnífjafnir allan tímann. Þegar þeir komu að marki fimm kílómetrana var millitími þeirra beggja 17 mínútur og 14 sekúndur. Í tíu kílómetra markinu hljóp Arnar á 34 mínútum og 55 sekúndum en Silviu á 34 mínútum og 56 sekúndum. Í hálfmarki, 21,1 km, var tími Arnars 58:20 en tími Silviu 58:25. Níu kílómetrum síðar, að 30 kílómetrum loknum, var tími Arnars 1:15:55 og tími Silviu 1:15:53. Andrea Kolbeinsdóttir var fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Síðasti millitíminn, við 37,5 kílómetra, mældi aðeins sekúndu á milli þeirra. Arnar hljóp á 1:48:53 og Silviu 1:48:54. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark en hún hljóp á 2:47:22. Meira en átján mínútur liðu frá því að Andrea kom í mark og þar til næsta kona fylgdi eftir. Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurmaraþonsins en enn á eftir að staðfesta úrslitin. Arnar og Silviu voru hnífjafnir allan tímann. Þegar þeir komu að marki fimm kílómetrana var millitími þeirra beggja 17 mínútur og 14 sekúndur. Í tíu kílómetra markinu hljóp Arnar á 34 mínútum og 55 sekúndum en Silviu á 34 mínútum og 56 sekúndum. Í hálfmarki, 21,1 km, var tími Arnars 58:20 en tími Silviu 58:25. Níu kílómetrum síðar, að 30 kílómetrum loknum, var tími Arnars 1:15:55 og tími Silviu 1:15:53. Andrea Kolbeinsdóttir var fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Síðasti millitíminn, við 37,5 kílómetra, mældi aðeins sekúndu á milli þeirra. Arnar hljóp á 1:48:53 og Silviu 1:48:54. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark en hún hljóp á 2:47:22. Meira en átján mínútur liðu frá því að Andrea kom í mark og þar til næsta kona fylgdi eftir.
Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira