West Ham kaupir þýskan landsliðsmann af PSG Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 22:00 Kehrer með landsleik með þýska landsliðinu í Þjóðardeildinni í júní Getty Images West Ham staðfesti í dag félagaskipti Thilo Kehrer frá franska félaginu PSG. Leikmaðurinn kemur til London fyrir rúmar 10 milljón punda. Kaupverðið getur þó hækkað í 13 milljónir punda með árangurstengdum greiðslum en West Ham bráðvantaði nýjan miðvörð eftir Nayef Aguerd, miðvörðurinn sem West Ham keypti í sumar fyrir 30 milljónir punda, varð fyrir alvarlegum ökklameiðslum á undirbúningstímabilinu og þarf að fara í aðgerð. Kurt Zouma er eini náttúrulegi miðvörður West Ham sem er heill heilsu í dag en bæði Craig Dawson og Angelo Ogbonna eru á meiðslalistanum ásamt Aguerd. West Ham hafði áður selt miðvörðinn Issa Diop til Fulham fyrr í sumar. Í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur því bakvörðurinn Ben Johnson þurft að spila í miðverði en báðir leikirnir töpuðust, 0-2 tap á heimavelli gegn Manchester City í fyrstu umferð og 1-0 tap á útivelli gegn nýliðum Nottingham Forest. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham varð því að bregðast við og sótti Kehrer til að styrkja varnarlínu sína. Er leikmaðurinn sjöttu kaup West Ham í félagaskiptaglugganum í sumar. Kehrer 25 ára gamall Þjóðverji sem spilaði fyrir Schalke í heimalandinu áður en PSG keypti hann fyrir 31 milljón punda árið 2018. Kehrer á 20 leiki að baki fyrir þýska landsliðið. Næsti leikur West Ham er gegn danska liðinu Viborg í forkeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld og líklegt þykir að Kehrer fari beint í byrjunarlið West Ham. Introducing summer signing number six... 🇩🇪⚒ pic.twitter.com/okVX305EzS— West Ham United (@WestHam) August 17, 2022 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Kaupverðið getur þó hækkað í 13 milljónir punda með árangurstengdum greiðslum en West Ham bráðvantaði nýjan miðvörð eftir Nayef Aguerd, miðvörðurinn sem West Ham keypti í sumar fyrir 30 milljónir punda, varð fyrir alvarlegum ökklameiðslum á undirbúningstímabilinu og þarf að fara í aðgerð. Kurt Zouma er eini náttúrulegi miðvörður West Ham sem er heill heilsu í dag en bæði Craig Dawson og Angelo Ogbonna eru á meiðslalistanum ásamt Aguerd. West Ham hafði áður selt miðvörðinn Issa Diop til Fulham fyrr í sumar. Í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur því bakvörðurinn Ben Johnson þurft að spila í miðverði en báðir leikirnir töpuðust, 0-2 tap á heimavelli gegn Manchester City í fyrstu umferð og 1-0 tap á útivelli gegn nýliðum Nottingham Forest. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham varð því að bregðast við og sótti Kehrer til að styrkja varnarlínu sína. Er leikmaðurinn sjöttu kaup West Ham í félagaskiptaglugganum í sumar. Kehrer 25 ára gamall Þjóðverji sem spilaði fyrir Schalke í heimalandinu áður en PSG keypti hann fyrir 31 milljón punda árið 2018. Kehrer á 20 leiki að baki fyrir þýska landsliðið. Næsti leikur West Ham er gegn danska liðinu Viborg í forkeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld og líklegt þykir að Kehrer fari beint í byrjunarlið West Ham. Introducing summer signing number six... 🇩🇪⚒ pic.twitter.com/okVX305EzS— West Ham United (@WestHam) August 17, 2022
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira