Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 19:31 Manchester United tók á móti Brighton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik sem United tapaði 1-2. Nú stefnir í að enginn stuðningsmaður United mæti á næsta heimaleik liðsins. Getty Images Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. Stuðningsmenn liðsins ætla að mótmæla eingarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu með því að mæta fyrir utan leikvanginn og ætla sér að vera fyrir utan Old Trafford á meðan leikurinn stendur yfir svo enginn verður í sætum leikvangsins. So it's agreed then?No-one goes inside for the Liverpool game.We stay outside & make our feelings known for 90 mins.#EmptyOldTrafford pic.twitter.com/vHPZXxb2RS— Boycott Movement Against the Glazers (@BoycottGlazers) August 9, 2022 Stuðningsmenn Manchester United tjá sig um mótmælin á Twitter undir myllumerkinu #EmptyOldTrafford en þegar þetta er skrifað hafa tæplega 7.000 færslur verið settar inn á samfélagsmiðilinn undir þessu myllumerki. Dear Match going locals & season ticket holders please for God sake do #EmptyOldTrafford so that #GlazersSellManutd happens— Red Devil Doc (@reddevilsdoc) August 17, 2022 Er þetta ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn United mótmæla með þessum hætti en boðað var til svipaðra mótmæla fyrir leik liðsins gegn Norwich fyrr á þessu ári. Stuðningsmennirnir ruddust einnig inn á leikvanginn fyrir viðureign United og Liverpool í maí 2021. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Stuðningsmenn liðsins ætla að mótmæla eingarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu með því að mæta fyrir utan leikvanginn og ætla sér að vera fyrir utan Old Trafford á meðan leikurinn stendur yfir svo enginn verður í sætum leikvangsins. So it's agreed then?No-one goes inside for the Liverpool game.We stay outside & make our feelings known for 90 mins.#EmptyOldTrafford pic.twitter.com/vHPZXxb2RS— Boycott Movement Against the Glazers (@BoycottGlazers) August 9, 2022 Stuðningsmenn Manchester United tjá sig um mótmælin á Twitter undir myllumerkinu #EmptyOldTrafford en þegar þetta er skrifað hafa tæplega 7.000 færslur verið settar inn á samfélagsmiðilinn undir þessu myllumerki. Dear Match going locals & season ticket holders please for God sake do #EmptyOldTrafford so that #GlazersSellManutd happens— Red Devil Doc (@reddevilsdoc) August 17, 2022 Er þetta ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn United mótmæla með þessum hætti en boðað var til svipaðra mótmæla fyrir leik liðsins gegn Norwich fyrr á þessu ári. Stuðningsmennirnir ruddust einnig inn á leikvanginn fyrir viðureign United og Liverpool í maí 2021.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01
Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10