Syngjandi kaupfélagsstjóri á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2022 21:16 Gísli Ægir og Anna Vilborg, ásamt börnum sínum á Vegamótum, sem er eins konar félagsmiðstöð þorpsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Staðurinn er eina verslunin á staðnum, veitingastaðurinn, kaffihúsið og barinn í bænum, auk þess að vera félagsmiðstöð bæjarbúa. Hér erum við að tala um Vegamót á Bíldudal þar sem kaupfélagsstjórinn á það til að taka upp gítarinn og spila og syngja fyrir viðskiptavini. Gísli Ægir Ágústsson og kona hans, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, ásamt börnum þeirra eiga og reka Vegamót. Þau segjast vera „Kaupmaðurinn á horninu“ með helstu nauðsynjavörum og ef bæjarbúum vantar eitthvað, sem er ekki til í versluninni þá er það pantað einn, tveir og þrír. „Við erum líka með bátana, þeir senda okkur bara vörulista og við pöntum það inn, tökum saman og skutlum niður í bát. Vinsælustu vörurnar okkar eru ferskvörurnar, mjólkurvörurnar, ávextirnir og grænmetið. Og já, snakk og öl, svo náttúrulega bara veitingastaðurinn, hann er náttúrulega gífurlega vinsæll, „fish & chips“, segir Anna Vilborg. Anna segir að Vegamót séu líka félagsmiðstöðin í bænum, þar hittist allt fólkið. „Já, já, þetta er náttúrulega bara hjarta bæjarins, hérna koma allir í gegn nokkrum sinnum á dag.“ Og ef kaupfélagsstjórinn Gísli Ægir er í þannig skapi þá tekur hann upp gítarinn og spilar og syngur fyrir viðskiptavini, hvort sem það er klukkan átta á morgnanna, tvö eftir hádegi eða tíu á kvöldin, hann er alltaf í stuði. Gísli Ægir Ágústsson er flottur þegar hann spilar á gítarinn og syngur fyrir gesti á Vegamótum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Verslun Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
Gísli Ægir Ágústsson og kona hans, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, ásamt börnum þeirra eiga og reka Vegamót. Þau segjast vera „Kaupmaðurinn á horninu“ með helstu nauðsynjavörum og ef bæjarbúum vantar eitthvað, sem er ekki til í versluninni þá er það pantað einn, tveir og þrír. „Við erum líka með bátana, þeir senda okkur bara vörulista og við pöntum það inn, tökum saman og skutlum niður í bát. Vinsælustu vörurnar okkar eru ferskvörurnar, mjólkurvörurnar, ávextirnir og grænmetið. Og já, snakk og öl, svo náttúrulega bara veitingastaðurinn, hann er náttúrulega gífurlega vinsæll, „fish & chips“, segir Anna Vilborg. Anna segir að Vegamót séu líka félagsmiðstöðin í bænum, þar hittist allt fólkið. „Já, já, þetta er náttúrulega bara hjarta bæjarins, hérna koma allir í gegn nokkrum sinnum á dag.“ Og ef kaupfélagsstjórinn Gísli Ægir er í þannig skapi þá tekur hann upp gítarinn og spilar og syngur fyrir viðskiptavini, hvort sem það er klukkan átta á morgnanna, tvö eftir hádegi eða tíu á kvöldin, hann er alltaf í stuði. Gísli Ægir Ágústsson er flottur þegar hann spilar á gítarinn og syngur fyrir gesti á Vegamótum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Verslun Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira