90 laxa holl í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2022 09:25 Tekist á við lax í Laxá í Dölum Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á oftar en ekki rosalega endaspretti og getur síðsumars og haustveiðin verið ævintýralega góð í henni. Það er alla vega deginum ljósara að áin er að hrökkva í síðsumarsgírinn og veiðitölurnar sýna það svart á hvítu. Holl sem var að ljúka veiðum í gær var með 90 laxa á land á sex stangir í þrjá daga sem er ekkert annað en frábær veiði en við heyrðum í veiðimanni í gær sem var við veiðar í þessu holli og sagði hann, eins og veiðitölur gefa til kynna, að það hefði verið einstaklega gaman við Laxá í gær. Frábært vatn og laxinn í miklu tökustuði. Það er ennþá lax að ganga eftir því sem við fréttum og þess vegna líklega að þessi flotta á eigi mikið inni núna það sem eftir lifir af veiðitímanum. Stangveiði Dalabyggð Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Sandá í Þistilfirði komin í gang Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Laxar að stökkva við ósa Leirvogsár og Elliðaánna Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði
Það er alla vega deginum ljósara að áin er að hrökkva í síðsumarsgírinn og veiðitölurnar sýna það svart á hvítu. Holl sem var að ljúka veiðum í gær var með 90 laxa á land á sex stangir í þrjá daga sem er ekkert annað en frábær veiði en við heyrðum í veiðimanni í gær sem var við veiðar í þessu holli og sagði hann, eins og veiðitölur gefa til kynna, að það hefði verið einstaklega gaman við Laxá í gær. Frábært vatn og laxinn í miklu tökustuði. Það er ennþá lax að ganga eftir því sem við fréttum og þess vegna líklega að þessi flotta á eigi mikið inni núna það sem eftir lifir af veiðitímanum.
Stangveiði Dalabyggð Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Sandá í Þistilfirði komin í gang Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Laxar að stökkva við ósa Leirvogsár og Elliðaánna Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði