Það voru Jamal Musiala og Thomas Müller sem skoruðu mörk Bayern München en heimamönnum tryggðu sér sigurinn með því að skora tvisvar undir lok fyrri hálfleiks.
First home game in Bayern colours #MiaSanMia #FCBWOB pic.twitter.com/EQblxNfhLI
— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) August 14, 2022
Bayern München og Borussia Dortmund hafa sex stig eftir tvær umferðir en Dortmun vann Freiburg á föstudagskvöldið síðastliðið.