Arteta: Aldrei upplifað annað eins Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 13:30 Mikel Arteta er knattspyrnustjóri Arsenal. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði stuðningsmönnum liðsins í hástert eftir 4-2 sigur Arsenal á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var fyrsti leikur Arsenal á heimavelli á þessu leiktímabili. William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45