Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. ágúst 2022 14:45 Arnór Ingvi Traustason hefur dregið sig úr íslenska hópnum. Getty Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016. Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022 Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022
Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22
Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30