Giggs sagður hafa hent kærustunni nakinni út á hótelgang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 07:31 Fjölmargir ljósmyndarar og myndatökumenn mynda Ryan Giggs jafnan þegar hann mætir í Manchester Minshull Street Crown réttarsalinn. Getty/Danny Lawson Annar dagur af réttarhöldunum yfir Ryan Giggs var ekki mikið betri en sá fyrsti fyrir þennan sigursælasta leikmann í sögu Manchester United. Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjá meira
Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjá meira
Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30
Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31
Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00