Stuðningsmenn Arsenal og Tottenham bjartsýnastir en Chelsea svartsýnastir Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 19:01 Arsenalmenn eru bjartsýnir eftir komu Jesus. vísir/Getty Könnun á meðal stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni sýnir gríðarlega bjartsýni á meðal félaganna tveggja í Norður-Lundúnum, Arsenal og Tottenham. Stuðningsmenn granna þeirra í Chelsea eru öllu svartsýnari. Mikið hefur borið á bjartsýni á meðal Arsenal-manna á samfélagsmiðlum síðustu vikur en liðið lenti í fimmta sæti deildarinnar í fyrra. Mikel Arteta hefur styrkt liðið í sumar með kaupum á bæði Oleksandr Zinchenko og Gabriel Jesus frá Manchester City. Tottenham fékk stigi meira en Arsenal og lenti í fjórða sæti. Antonio Conte fékk heilt undirbúningstímabil með liðinu í ár, annað en í fyrra, og hefur náð prýðisárangri hvert sem hann hefur farið. Hann hefur fengið mikinn fjárhagslegan stuðning í sumar en Ivan Perisic, Yves Bissouma, Djed Spence og Richarlison eru á meðal leikmanna sem hafa verið keyptir. Listi yfir bjartsýni stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni.Skjáskot/The Athletic 97 prósent stuðningsmanna beggja liða eru bjartsýnir fyrir komandi leiktíð. Stuðningsmenn Newcastle United og Manchester City eru á svipuðum slóðum en 96 prósent þeirra eru bjartsýnir, þá eru 94 prósent stuðningsmanna Crystal Palace og Nottingham Forest bjartsýnir, og 93 prósent Brighton-manna. 86 prósent stuðningsmanna Liverpool eru bjartsýnir en 72 prósent stuðningsmanna Manchester United eftir komu Erik ten Hag. Chelsea er næst neðst á listanum, en Roman Abramovich neyddist til að selja félagið í vor. Aðeins 33 prósent stuðningsmanna þeirra eru bjartsýnir en aðeins stuðningsmenn Bournemouth eru svartsýnari - 27 prósent þeirra eru bjartsýnir. Keppni í deildinni hefst nú klukkan 19:00 í kvöld með leik Crystal Palace og Arsenal. Heildarlistann má sjá á myndinni að ofan. Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Mikið hefur borið á bjartsýni á meðal Arsenal-manna á samfélagsmiðlum síðustu vikur en liðið lenti í fimmta sæti deildarinnar í fyrra. Mikel Arteta hefur styrkt liðið í sumar með kaupum á bæði Oleksandr Zinchenko og Gabriel Jesus frá Manchester City. Tottenham fékk stigi meira en Arsenal og lenti í fjórða sæti. Antonio Conte fékk heilt undirbúningstímabil með liðinu í ár, annað en í fyrra, og hefur náð prýðisárangri hvert sem hann hefur farið. Hann hefur fengið mikinn fjárhagslegan stuðning í sumar en Ivan Perisic, Yves Bissouma, Djed Spence og Richarlison eru á meðal leikmanna sem hafa verið keyptir. Listi yfir bjartsýni stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni.Skjáskot/The Athletic 97 prósent stuðningsmanna beggja liða eru bjartsýnir fyrir komandi leiktíð. Stuðningsmenn Newcastle United og Manchester City eru á svipuðum slóðum en 96 prósent þeirra eru bjartsýnir, þá eru 94 prósent stuðningsmanna Crystal Palace og Nottingham Forest bjartsýnir, og 93 prósent Brighton-manna. 86 prósent stuðningsmanna Liverpool eru bjartsýnir en 72 prósent stuðningsmanna Manchester United eftir komu Erik ten Hag. Chelsea er næst neðst á listanum, en Roman Abramovich neyddist til að selja félagið í vor. Aðeins 33 prósent stuðningsmanna þeirra eru bjartsýnir en aðeins stuðningsmenn Bournemouth eru svartsýnari - 27 prósent þeirra eru bjartsýnir. Keppni í deildinni hefst nú klukkan 19:00 í kvöld með leik Crystal Palace og Arsenal. Heildarlistann má sjá á myndinni að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira