Kristófer með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. ágúst 2022 21:45 Kristófer Orri Gylfason lék manna best á fyrsta dei Íslandsmótsins í golfi. Seth@golf.is Kylfingurinn Kristófer Orri Gylfason úr GKG er með tveggja högga forystu í karlaflokki nú þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Kristófer lék hringinn á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Kristófer lék vel í allan dag og fékk þrjá fugla, einn örn og aðeins einn skolla. Hann er því með tveggja högga forystu á næstu menn, en alls eru fjórir kylfingar sem léku hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Þeir kylfingar sem deila öðru sætinu eru þeir Bjarni Þór Sigurðsson (Golfklúbburinn Keilir), Björn Óskar Guðjónsson (Golfklúbbur Mosfellsbæjar), Böðvar Bragi Pálsson (Golfklúbbur Reykjavíkur) og ríkjandi Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson (Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar). Stöðuna í heild sinni á Íslandsmótinu í golfi má sjá með því að smella hér. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristófer lék vel í allan dag og fékk þrjá fugla, einn örn og aðeins einn skolla. Hann er því með tveggja högga forystu á næstu menn, en alls eru fjórir kylfingar sem léku hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Þeir kylfingar sem deila öðru sætinu eru þeir Bjarni Þór Sigurðsson (Golfklúbburinn Keilir), Björn Óskar Guðjónsson (Golfklúbbur Mosfellsbæjar), Böðvar Bragi Pálsson (Golfklúbbur Reykjavíkur) og ríkjandi Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson (Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar). Stöðuna í heild sinni á Íslandsmótinu í golfi má sjá með því að smella hér.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira