Vann allt sem leikmaður norska landsliðsins og er nú tekin við sem þjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 15:00 Hege Riise frá tíma sínum sem þjálfari enska landsliðsins. Getty/Lynne Cameron Hege Riise verður næsti þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta en þetta tilkynnti norska knattspyrnusambandið í dag. Riise tekur við starfinu af Martin Sjögren sem var látinn fara eftir EM kvenna þar sem norska liðið tapaði meðal annars 8-0 á móti verðandi Evrópumeisturum Englands. Riise er 53 ára gömul og er ein besta knattspyrnukonan í sögu Noregs. Hún hefur þjálfað landslið áður því hún stýrði enska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Hege Riise blir Norges nye landslagssjef https://t.co/r1A8oVQ8Dl— VG Sporten (@vgsporten) August 3, 2022 Riise gerði líka Lilleström fjórum sinnum að norskum meisturum frá 2016 til 2019. Riise átti sjálf frábæran feril en hún lék 188 landsleiki fyrir Noreg og var bæði kosin besti leikmaðurinn á EM 1993 og á HM 1995. Riise vann alla þrjá stóru titlana með norska landsliðinu því hún varð Evrópumeistari 1993, heimsmeistari 1995 og svo Ólympíumeistari 2000 auk þess að fá Ólympíubrons árið 1996. „Að fá að leiða norska A-landsliðið er það besta í boði og ég er bæði stolt og ánægð að vera treyst fyrir þessi starfi. Ég hlakka mikið til að takast á við þessa ábyrgð,“ sagði Hege Riise í fréttatilkynningu. „Við erum stolt af því að geta kynnt nýjan þjálfara norska landsliðsins sem getur sýnt fram á frábæran árangur sem bæði leikmaður og þjálfari. Hún þekkir betur en allir hvað þarf til á þessu stigi, sagði Lise Kalveness, forseti norska knattspyrnusambandsins. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira
Riise tekur við starfinu af Martin Sjögren sem var látinn fara eftir EM kvenna þar sem norska liðið tapaði meðal annars 8-0 á móti verðandi Evrópumeisturum Englands. Riise er 53 ára gömul og er ein besta knattspyrnukonan í sögu Noregs. Hún hefur þjálfað landslið áður því hún stýrði enska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Hege Riise blir Norges nye landslagssjef https://t.co/r1A8oVQ8Dl— VG Sporten (@vgsporten) August 3, 2022 Riise gerði líka Lilleström fjórum sinnum að norskum meisturum frá 2016 til 2019. Riise átti sjálf frábæran feril en hún lék 188 landsleiki fyrir Noreg og var bæði kosin besti leikmaðurinn á EM 1993 og á HM 1995. Riise vann alla þrjá stóru titlana með norska landsliðinu því hún varð Evrópumeistari 1993, heimsmeistari 1995 og svo Ólympíumeistari 2000 auk þess að fá Ólympíubrons árið 1996. „Að fá að leiða norska A-landsliðið er það besta í boði og ég er bæði stolt og ánægð að vera treyst fyrir þessi starfi. Ég hlakka mikið til að takast á við þessa ábyrgð,“ sagði Hege Riise í fréttatilkynningu. „Við erum stolt af því að geta kynnt nýjan þjálfara norska landsliðsins sem getur sýnt fram á frábæran árangur sem bæði leikmaður og þjálfari. Hún þekkir betur en allir hvað þarf til á þessu stigi, sagði Lise Kalveness, forseti norska knattspyrnusambandsins.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira