Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST. Lagsmaður ehf. eða Fiska.is og Market Hong Phat ehf. flytja núðlurnar inn en hafa innkallað núðlurnar í samráði við heilbrigðiseftirlitin. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
Vörumerki: NONGSHIM
Vöruheiti: Shin Red Super Spicy Noodles
Best fyrir dagsetning: 15.09.2022
Strikamerki: 8801043053167
Nettómagn: 120 g
Framleiðandi: Nongshim Co., Ltd.
Framleiðsluland: Suður-Kórea
Dreifing: Fiska.is, Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi og Market Hong Phat, Suðurlandsbraut 6, Reykjavík
Neytendur eru beðnir um að neyta vörunnar ekki og farga heni eða skil til verslunar þar sem hún var keypt.