Vegagerðin varar við snjókomu og stormi Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2022 10:48 Snjókomu er spáð á hálendinu um helgina. Þessi mynd er reyndar úr Geldingadal og tengist fréttinni því ekki beint. Vísir/Vilhelm Vegagerðin biðlar til vegfarenda að sýna aðgát um helgina vegna veðurs. Snjókomu er spáð á hálendinu og stormi Norðaustanlands. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að í nótt muni snjóa á hálendinu norðan Vatnajökuls. Á sunnudag verði Norðvestan-stormur með hviðum á Norðausturlandi, frá Tjörnesi austur á Hérað en spurning með Austfirði. Þá verði hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. #Veður Aðgát um helgina: 1) Í nótt snjóar á hálendinu norðan Vatnajökuls. 2) Á sunnudag norðaustanlands er spáð NV-stormi með hviðum. Frá Tjörnesi, austur á Hérað. Spurning með Austfirði. 3) Seint á sunnudag og um nóttina er hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum. #Færðin pic.twitter.com/4Yce93EqPE— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 29, 2022 Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Sjá meira
Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að í nótt muni snjóa á hálendinu norðan Vatnajökuls. Á sunnudag verði Norðvestan-stormur með hviðum á Norðausturlandi, frá Tjörnesi austur á Hérað en spurning með Austfirði. Þá verði hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. #Veður Aðgát um helgina: 1) Í nótt snjóar á hálendinu norðan Vatnajökuls. 2) Á sunnudag norðaustanlands er spáð NV-stormi með hviðum. Frá Tjörnesi, austur á Hérað. Spurning með Austfirði. 3) Seint á sunnudag og um nóttina er hætt við krapa og snjó á Möðrudalsöræfum. #Færðin pic.twitter.com/4Yce93EqPE— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 29, 2022
Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Sjá meira