Fundu spor fyrr í dag en erfitt sé að greina þau Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. júlí 2022 20:53 Mannsins er leitað í Flateyjardal. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Spor fundust í Flateyjardal þar sem björgunarsveitir leita að þýskum ferðamanni, ekki er víst hvort sporin tilheyri manninum sem um ræðir. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir 100 manns vera að störfum við leitina. Ferðamaðurinn, Bernd Meyer er sagður hafa skilið bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum og haft síðast samband við eiginkonu sína þann 14. júlí síðastlliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið eru viðbragðsaðilar á svæðinu að kanna hvort sporin sem fundust í dag geti tengst manninum en Jóhannes Sigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segi að erfitt sé að greina ný spor frá gömlum. Verið sé að nota dróna til þess að leita á svæðinu en það sé erfitt yfirferðar, skoðað verði að nota hunda við leitina en erfið veðurspá sé fram undan og reynt verði að gera eins mikið og hægt sé í dag. Spáð sé súld og verra skyggni á morgun og ekki megi stefna leitarfólki í hættu. Þorgils Guðmundsson, formaður björgunarsveitarinnar Týs á Svalbarðseyri segir alla hafa verið boðaða heim og að leit virðist vera lokið. Tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra frá því fyrr í dag má sjá hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 21:31 Björgunarsveitir Norðurþing Tengdar fréttir Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Ferðamaðurinn, Bernd Meyer er sagður hafa skilið bíl sinn eftir við eyðibýlið Hof fyrir tveimur vikum og haft síðast samband við eiginkonu sína þann 14. júlí síðastlliðinn. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins um málið eru viðbragðsaðilar á svæðinu að kanna hvort sporin sem fundust í dag geti tengst manninum en Jóhannes Sigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segi að erfitt sé að greina ný spor frá gömlum. Verið sé að nota dróna til þess að leita á svæðinu en það sé erfitt yfirferðar, skoðað verði að nota hunda við leitina en erfið veðurspá sé fram undan og reynt verði að gera eins mikið og hægt sé í dag. Spáð sé súld og verra skyggni á morgun og ekki megi stefna leitarfólki í hættu. Þorgils Guðmundsson, formaður björgunarsveitarinnar Týs á Svalbarðseyri segir alla hafa verið boðaða heim og að leit virðist vera lokið. Tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra frá því fyrr í dag má sjá hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 21:31
Björgunarsveitir Norðurþing Tengdar fréttir Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þýsks ferðamanns leitað í Flateyjardal Björgunarsveitir leita nú aldraðs þýsks ferðamanns í Flateyjardal milli Skjálfanda og Eyjafjarðar á Norðurlandi. Eiginkona mannsins heyrði síðast frá honum 14. júlí. 28. júlí 2022 14:58