Gary Neville er saklaus | Hlær að stuðningsmönnum Barcelona Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:00 Gary Neville segir stuðningsmenn Barcelona of viðkvæma. Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, skrifaði á Twitter um daginn að Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, ætti að kæra liðið fyrir að borga honum ekki þau laun sem hann ætti inni hjá félaginu. Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022 Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Sjá meira
Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Sjá meira
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16