Gary Neville er saklaus | Hlær að stuðningsmönnum Barcelona Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:00 Gary Neville segir stuðningsmenn Barcelona of viðkvæma. Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, skrifaði á Twitter um daginn að Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, ætti að kæra liðið fyrir að borga honum ekki þau laun sem hann ætti inni hjá félaginu. Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022 Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16