Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 15:00 Josep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Marc Graupera Aloma Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð. „Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira